Jæja þá er kominn fyrsti í aðventu... VÁ eigum við að ræða það eitthvað :S?
Við hérna þrjú plús Moli höfum átt skemmtilegan tíma með miklum og heitum umræðum, allt of miklu áti og svo auðvita bara tíma að njóta þess að vera saman.
Núna er Benjamín alveg að fara, eða á mánudaginn, og þá er næsta holl en Kolla kemur mjög snemma í næstu viku einhverntíman :D. Við ætlum allavegana að eiða helginni eitthvað með henni og Binna og sýna þeim soldið þessa helstu staði það sem þau hafa ekki skoðað þegar að því kemur allavegana ;D.
í kvöld er svo íslenskar pulsur í matinn umm... en í hádeginu fengum við okkur pönnsur með sykri og rjóma og sultu ummm svo gott :D.
Ég hefþ að ekki lengrta ætla að fara að bögga strákana ;9.
Kalkúnninn að eldast í ofninum
Moli kúraði bara og hafði það gott eins og alltaf ;D
Flotti kallinn minn að skera kalkúninn
Við hjónin
ummm sætar karteflur með sykurpúðum ummmm.....
NAMMI!!!
...já, ég kýs að tjá mig ekki um þessa mynd ;9
Benjamín og ég :D
Jólatérið er komið upp en við höfum ekki séð það tendrað enþá
Banjamín og einhver kall ;D
Ég og Moli minn
Fallega jólaskrautið að koma upp alstaðar
Það er eins og þetta hús sé pakkað inn að hluta en þetta er allt ljósaperur
ógó flott en það er eins og grýlukertin séu að leka þegar ljósin hreyfast
fanst þetta svo fyndið en þetta eru tré sem eru gróðursett í húsi eiginlega ;D
Jólaljós út um allt
Við hjónin með litla prinsinn
Löbbuðum í Michaels að kaupa aðventu kerti og fórum framhjá Fleet St á leiðinni.... sagði einhver SWEENEY TODD!!!!!!
Annars fórum við á Harry Potter í gær og VÁ hvað það var gaman enda var hún í IMAX :D. Við erum svo þakklát að hafa fengið að hafa Benjamín með okkur og hlakkar okkur til að fá hann aftu til okkar í heimsókn.
Knúsar og kram Fjóla og co
No comments:
Post a Comment