Þá er kominn 3 nóvember, VÁ hvað jólin nalgast hratt. Ég er búin að vera á fullu alla vikuna að læra og er planið að vera búin með öll verkefni á föstudaginn svo við hjónin getum átt frábæra helgi saman. Planið var að baka skínku horn og köku á meðan við hlustum á jólatónlist ;D, huksanlega að undir búa smá jólaskraut, allavegana ná í það niður í geymslu. Okkur langaði svo líka að labba yfir Brooklyn brúnna því það er mjög skemmtilegt útýni þar yfir á Manhattan. Annars höfum við þrjú það bara alveg rosalega gott og njótum þess að vera með hvort öðru. Við Moli höfum reynt að vera dugleg að fara út að labba en það er farið að kólna all verulega hérna hjá okkur sem minnir bara enþá meira á að jólin eru að koma.
En Davíð tók mig með sér síðustu helgi til að sýna mér sameinuðuþjóðirnar og hafði ég mjög gaman af því, sérstaklega eftir að við horfðum á myndina Invictus með Morgan Freeman og Matt Damon en myndin fjallar um Nelson Mandela og eitt atriðið í myndinni er tekið upp í sameinuðu þjóðunum ;D.
Ég að sitja fyrir hönd Íslands... já eða þannig ;D
Kjósa fyrir Ísland ;D
Og þarna stend ég svo við púltið þar sem svo óendalega mikið af frægu fólki hefur staðið t.d. Nelson Mandela og Morgan Freeman ;D
Ég :9
Davíð minn kominn í púltið
Fallegasti kallinn minn
Flottur bara að vinna sína vinnu ;D
Ég og Ban Kimoon
Ég aftur
Ég vona að þið hafið notið og ég bið Guð að varðveita ykkur öll ;D
2 comments:
looks like fuuuun!
-Rissy
Flottar myndir :)
Post a Comment