Friday, November 12, 2010

Matar boð í kvöld

Við Davíð eigum von á gestum í kvöld :D. Þau Varði og Sandra eru tiltölulega ný flutt til N.Y. og vorum við alveg ákveðin að bjóða þeim í mat til okkar áður en við flytjum. Það verður hvorki meira né minna en Íslenskt lambalæri í matin með grænum ora baunum, karteflum , salati og brúnni sósu ;D. Ég verð því í því að læra fyrri hluta dags og svo að taka til, þrífa og undirbúa matinn fyrir kvöldið :D.
Annars er ég að standa mig vel í að vera soldið á undan áætlun. Ég er að verða búin með verkefnin sem á ekki að skila fyrr en í uniti 9 að mig minnir. Ég er svo að vinna hækt og mjög rólega úr svörunum sem ég fékk frá Dagmar dýralækni en ég á að gera fyrilestur úr þeim :S.
En ég ætla að fra að koma mér að verki en það er nóg að gera í dag.

Knúsar og kram Fjóla og co

2 comments:

Sigurður Ragnarsson said...

Gangi þér vel að búa til góðan mat :)

Anonymous said...

Spennandi :D

Kristín