Sunday, November 21, 2010

Við erum byrjuð að jólaskreyta :D

Það eru sko að koma jól til okkar hérna í litlu íbúðina. Í dag fórum við og versluðum inn fyrir Thanksgiving matinn og enduðum við með að kaupa hálfan kalkún þar sem ekki var neinstaðar að finna svona forsoðið eins og ég var að spá í að vera með, en við látum það bara virka ;D.
Annars tókum við nokkar myndir af skraut ævintýrinu okkar en það var sko ekkert smá gaman og jólatónlistin á fullu allan tíman.
Á morgun er svo komið að því að baka úr piparkökudeginu sem við gerðum í fyrradag en by the way þá vantaði okkur negul í degið og ætluðum að kaupa það hérna en pínulítill staukur af því kostaði hvorki meira né minna en $9 :S GEÐVEIKI. Svo er okkur boðið í kaffi til Varða og SAöndru seiniparitnn þannig að þa ðverður rosa gaman :D.
En hér koma myndirnar.

Ég byrjuð að skreyta


Og ljósin komin á :D. Svo fínt

Davíð sæti jóla kall



og svo fínt

Davíð var sko líka duglegur að skreyta

Nýja jólakúlan mín :D


Davíð átti hugmyndina af rauða jólaborðanum á veggnum... nice touch ;D



Ég segi þá bara over and out for now. Elska ykkur og guð gefi ykkur frábæra, það sem eftir er , helgi ;D.

Jóla ;9 og co

1 comment:

Helga said...

Oh æði, svo jólajólalegt :D Ég er búin að skreyta eftir bestu getu hér.