Thursday, November 25, 2010

Benjamín mættur og Tþakkargjörðar hátíðin gengin í bæ :D

Þá er hinn langþráði dagur kominn :D. Við byrjuðum daginn mjög snemma en við vorum komin á fætur kl 5 og komin út korter í 6. Næst var að finna gott pláss til að standa á fyrir skríðgönguna og töldum við okkur hafa fundið mjög gott pláss :D. Benjamín náði svo einhvernvegin að komast til okkar og við biðum saman til 9 eftir skrúðgöngunni :D.
Núna sitjum við og erum að bíða eftir að kalkúninn eldast en það er allt farið að ilma alveg hreint æðislega :D.
En hér koma myndir frá deginum.

Ég og Moli dauð þreytt og ný vöknuð tilbúin fyrir daginn

Komin til Manhattan og búin að finna góðan stað :D

Mola var soldið kalt og hissa á því að vera vaknaður svona snemma

Davíð

Það var náttúrulega alveg endalaust mikið af löggum út um allt

Benjamín búinn að finna okkur :D

Davíð með litla prinsinn ;D

SPENNANDI!!!!

Ég er of þreyttur fyrir þetta mamma...

Gaman gaman :D

Við hjónin

FULT af fólki

og þá byrjaði það

SNOOPY :D

Það er alveg endalaust af fólki sem heldur í hverja blöðru

Fyndinn kall

Kermit

og þetta var alveg spes fyrir Davíð

Þarna er hvorki meira né minna en Jimmy Fallon

Jimmy

krúttin

Oh svo sætir saman :D

Þetta er ameríska pízzu gerðar gengið ;9

Miss America


Fyrir Ásgeir

Kylie Minogue

SHREK :D

Sigurvegari Americas got talent þetta árið hann Michael :D. Þessi er sérstaklega fyrir pabba og mömmu


Kanye West

hver man ekki eftir Kool-aid callinum ;D

Energizer bunny

Jessica Simpson



Jone Rivers

Fanst þessi vagn svo flottur en krakkarnir eru á skautum í miðjunni :D

Og JÓLASVEININN :D

HALLÓ!!!

Við litla fjölskyldan

Þetta er kalkúninn okkar en hann er ekki alveg heill eins og þið sjáið. Benjamín flippaði aðeins ;D

Davíð minn duglegur að gera allt til

úúúú....

ummm... tilbúinn fyrir ofninn

Þið fáið svo framhalds myndir seina ;D. Knúsar en það fer að koma ða matartíma hér :D

Guð veri með ykkur

Fjóla og co

5 comments:

Helga said...

Æðislegar myndir!
Verði ykkur að góðu :)

Anonymous said...

Vá þetta er ekkert smá flott skrúðganga hefði ég verði til ójá :D
Ekkert smá flottar myndir, geggjuð fjölskyldu mynd af ykkur :)
Knús Kristín

Anonymous said...

Æðislegar myndir og vá hvað það hefur verið gaman í skrúðgöngunni! Og gaman að sjá hvað Moli er vel klæddur! ;)
Hafið það gott!
Kv. Bára

Anonymous said...

Ohh takk fyrir allar saman ;D. Já það vantaði sko ekki Bára að Moli hafi rétta outfitið ;D enda fengum við mörg comment á peysuna ;D

Anonymous said...

I am so happy you guys had such a good time! I have always wanted to go to the Macy's Thanksgiving Day Parade! Love you and see you soon!

-Rissy