Þar sem við Davíð áttum kósý helgi dauðans langaði mig að deila henni með ykkur.
ég að þrífa eldhúsið áður en við fórum á fullt í að bara skínkuhorn og köku :D
Þá var kakan tilbúin og komin úti í glugga til að kólna og skinkuhornin búin að lyfta sér og tilbúin að fara inn í öfn, ummm...
inn í ofn með ykkur litlu horn ;9.
Annars er ég búin að vera að lesa alveg rosalega áhugaverða en á sama tíma hræðilega grein um ransókn sem varð gerð á lyfjagjöf til hunda áður en þeir voru teknir af lífi með carbon monoxide :S. greinin fjallas semsagt um það að það voru 24 hundar als notaðir og þeim skipt í tven þar og fengui þessir tveir hópar sinhvort lyfið sem "átti" að hjálpa til með að róa þá niður fyrir svæfingu en hvorugt lyfið virkaði á þann hátt. Ég ætla ekki að fara lengra út í þetta en greining er ógnvænleg en áhugaverð :S.
Annars erum við Davíð alveg dottin inn í Deadliest catch aftur enda alveg hrillilega spennandi 6. serían :S. Annars er það nýtt að frétta að frétta að Kolla senkaði ferðinni sinni um eina viku þannig að hún er ekki að koma í sömu viku og Benjamín sem er bara alveg frábært ;D.
Knúsar héðan og Guð veri með ykkur allaf.
Fjóla og Co
No comments:
Post a Comment