Jæja við erum komin á Blotimor flugvöll og erum að bíða eftir því að fara inn í vél :D. Davíð og Benjamín náðu að framkvæma Guðs kraftaverk og komu öllu okkar dóti frá N.Y. í geymsuna sem við vorum með þannig að við þurftum ekki að kaupa nýja geymslu :D sem er gjörsamlega ótrúlegt en þið mynduð skilja mig ef þið hefðuð séð geymslua áður en þeir birjuðu að raða hún var nánast fullkomlega röðuð upp í topp ;S.
En núna erum við öll frekar þreytt og tilbúin að fara í vélina og komast til Californiu fyrir afmælið hans Davíðs :D.
Ég sendi bara knúsa og Guð veri með ykkur :D.
Fjóla og co
Moli og Davíð að keyra frá N.Y. til D.C. í gær :D
3 comments:
Frábært að þið komist :D
Til hamingju með Davíð á morgun eða eftir nokkrar mínótur :D
Knús Kristín
Æðislegt, Guði sé lof!
Frábært :D
Til hamingju með Davíð. Knúsaðu hann frá mér.
Knús,
Elísabet
Post a Comment