Wednesday, December 08, 2010

8. desember...


Og pabbi á afmæli í dag :D.
Við vöknuðum snemma til að ná að tala við hann og sjá hann opna pakkann sinn frá okkur áður en Davíð fór í vinnuna. Núna er ég að koma mér í læri gírinn en það er nóg að gera eins og alltaf.
í kvöld er svo jólahlaðborð í vinnunni hans Davíðs sem er bara alveg hreint frábært og hlakka ég til þess. Það styttist og styttist í að tengdó komi en núna eru bara 9 dagar í þau... vá hvað tíminn líður hratt.
Annars er ekkert að frétta af mér bara nóg að gera en ég get ekki beðið þangað til ég klára þetta loka próf :S.
Við Moli segjum bara over and out og Guð veri með ykkur.

Fjóla og co

1 comment:

Mamma og Pabbi said...

Takk fyrir gjöfina frá ykkur. Þúsund þakkir! Elskum ykkur!
Kveðja Pabbi og Mamma