Dagarnir líða eiginlega allt of hratt :S. Það fer að styttast í prófið mitt og er ég að reyna að vonna mér í haginn til að geta haft enþá meiri tíma til að læra fyrir það vegna þess að planið er að taka það sytax 20. fyrsta daginn sem það er í boði svo ég geti haft frekari tíma með tengdafjölskyldunni minni en ég á eftir að vera frekar mikið upptekin þangað til sá dagir rennir upp :S.
Annars er Davíð hækt og rólega að koma til sem betur fer enda búin að vera veikur núna í að nálgast fjóra daga :S.
Planið í dag er bara þetta sama og venjulega að læra eins mikið og ég kemst yfir og svo held ég að það sé alveg nauðsynlegt að taka til hérna áþ essi heimili og þrífa :S.
En ég sendi bara knúsa heim og bið Guð að vera með ykkur alltaf.
Fjóla
2 comments:
Þú ert svo dugleg lýst vel á það hjá þér að klára prófið fyrir jól svo þú getir nú bara notið jólanna :D
Knús Kristín
Elsku Fjóla, þú ert dugleg. Gaman að heyra að það gengur vel hjá ykkur og Davíð að hressast. Við mamma og pabbi biðjum að heilsa ykkur og Moli fær knúsa frá okkur!
Post a Comment