Við fjölskyldan kíktum til Manhattan og áttum skemmtilegan dag þar :D. En fyrir þá sem ekki eru búnir að átta sig á því að þá er 4th of July weekend s.s þjóðhátíðardagir Bandaríkjanna og er nóg um að vera þessa helgi t.d. er árleg pulsu áts keppni sem við erum að plana að fara á á morgun en metið er 68 pulsur...OJ en gæjinn sem sló metið í fyrra held ég er með fullkomið 6 pak og grind horaður (held allavegana ða það sé sá sem ég held :S).
Moli minn afrekaði að gera tvent sem hann hefur aldrei gert áður en hann fór í neðanjarðarlestina og í ferjubát :D.
En hér koma myndir frá deginum :D.
Við hjónin komin í ferjubátinn á leið að sjá Frelsisstyttuna :D
Manhattan í bakgrunni en þarna hefðu tvíburaturnarnir staðið ef þeir hefðu ekki fallið um árið
Frelsisstyttan :D
Ég
Davíð með Mola sinn í töskunni :D
Davíð með Frelsið í bakgrunni :D
og ég ;D
Flott útsýni
Við hjónin að njóta bátsferðarinnar
fanst bara gaman að taka þessa mynd en ég var að pæla hversu mörg lög af málningu væri á þessum stálbita sem var á neðanjarðar stoppustöðinni
Við sáum bara þetta en það var búið að skrifa eitthvað í hring í loftið en þarna sjáið þið allavegana Than á hvolfi :D
Ég og Moli en við fengum okkur bara pulsu hjá pulsusala :D
Davíð að máta hatt
Moli sagði hingað og ekki lengra ég er að KAFNA
Svo kom þessi kall og heilsaði upp á prinsinn og hann var bara ánægður með það ;D
Við s.s fundum alveg snildar útimarkað og skemmtum okkur konunglega að labba þar :D
Kongurinn og prinsinn :D
Markaðurinn
Moli leitaði að öllum skuggum en hitinn á að skríða upp í 100°F á morgun :S
Fundum þessa búð sem ég get rétt ímyndað mér að tengdó mundu flippa yfir en þetta er svona eftirétta, nammi japönskbúð s.s bara japanskir eftiréttir
Davíð fyrir utan vinnuna sína :D
og þetta er bygginginn sem hann vinnur í en hann er á 37. hæð en byggingin er 41. hæð
Knúsar meira blogg á morgun eða hinn
4 comments:
Frábærar myndir - aumingja Moli - hann þyrfti að hafa með sér kalda sturtu og viftu þegar þið eruð í svona rosa hita :)
Knúsar
A7
já ég er nokkuð viss að hann hefði ekkert á móti því litli prinsinn ;D.
Knúsar
Fjóla og co
oh my goodness, what a great place to be for 4th of July! Seeing these pictures brings back such great memories! I love NYC! Who knows, we might be joining you guys there after Jon graduates.
-Riss
Vá hefur öruglega verið frábær ferð :D
Kristín
Post a Comment