Við Moli fórum út að labba (gleymdi myndavélinni gerist ekki aftur) og fundum nokkrar búðir sem koma okkur að góðum notum og ein þeirra var dýrabúð en mér sýndist ekki vera til hundafóðrið hans Mola :S.
Við sáum mann sem var að fara með pízzu sendingu einhvert á hjóli ;D.
Planið er að kíkja út í hundagerði eftir nokkrar mín og vonandi hitta einhverja hunda svo Moli fái smá leik útrás :D. Ég ætla að taka með mér myndavélina og ná kanski að smella af nokkrum myndum ;D.
Annars knúsar Fjóla og Moli
No comments:
Post a Comment