Thursday, July 08, 2010

Myndir frá gærdeginum

Í gær fór ég til N.Y alein með neðanjarðarlestini, gegjað stolt, að hitta Davíð eftir vinnu. Við ákváðum að fara út að borða saman svona einu sinni og enduðum á Mexicóskum stað rétt hjá vinnunni hans. Maturinn var alveg hrillilga góður en ég fék mér fisk taco og Davíð fékk sér lamba barbacoa sem er bara mauk soðið lambakjöt með fult af kriddi og jammíness en það var alveg hrillilega gott :D.
En ég tók nokkrar myndir og hér eru þær.

útsýnið frá skrifstofunni hans Davíðs

hérna líka en það er gaman að sjá alla bílana

Þetta er svo útsýnið úr fundarherberginu

Davíð
komin á matsölustaðinn ummm svo gott
Davíð tók líka mynd af mér en hann var greinilega ekki að huksa um að taka nógu góða mynd því helmingurinn af hausnum ámér var kliftur af ;S.

Knúsar Fjóla

No comments: