Þá erum við loksins búin að prófa Katz deli en okkur er víst sagt að þar séu bestu samlokur í heimi :D. Þessi staður er líka þektur fyrir það að Myndin When Harry met Sally var tekin upp þar nánar tiltekið fullnægjingar atriðið ;D.
Það var nóg að gera en ég ætla bara að láta myndirnar um rest ;D.
Davíð að pannta :)
ég komin með mína samloku... VÁ!!!!
og Davíð með sína.... ÚFF
Nammi namm
ummm....
Veggirnir eru þaktir myndum af frægu fólki sem hefur komið og snætt á staðnum
og þar má nefna hann Johnny Depp en þessi er sérstaklega fyrir Guðlaugu Maríu ;9
Þarna er svo borðið þar sem þau sátu í myndinni
og þetta er það sem stendur fyrir ofan borðið
Svo á leiðinni hingað til Virginiu í dag keyrðum við framhjá þessum garði sem kom okkur skemmtilega á óvart :D
Knúsar Fjóla og co
4 comments:
Úff, ég get ekki skilið það, þegar sett er margra daga kjötskammtur á milli tveggja brauðsneiða og það svo kallað samloka ... og ekki heldur hvernig er hægt að taka "bita" af svona stærð ;D
GM var rosa hrifin af myndinni ;o)
Knúsar
A7
Vá það er ekkert smá voru þetta góðar samlokur? Líta ekkert allt of vel út?
Kristín
Já þetta er alveg fáránlega mikið magn af kjöti enda kláruðum við bara helmig af henni og gáfum betlara restina af samlokunum okkar en hann fékk þá s.s heila samloku :D.
Þær voru öðruvísi en við ætlu að prófa annað kjöt næst þegar við förum með pabba, mömmu, Hlyn og Dísu
Hvernig smakkaðist brisk-samlokan þín?
A7
Post a Comment