Tuesday, July 20, 2010

Íbúðin

Þá er ég vöknuð en ætla að taka því rólega svona í morgun sárið. Davíð er farinn í vinnuna og kemur ekki heim fyrr en 8-9 í kvöld því það er eitthvað í gangi eftir vinnu hjá honum. Við Moli v erðum því að reyna að finna okkur eitthvað að gera til að drepa tíman. Núna erum við bara ða hafaþ að rólegt en ég held ég skelli mér í grænmetis og ávaxta búðina mína svona í kringum hádegið og versli smá fyrir okkur og gef Mola langan góðan labbitúr í leiðinni.
Hlynsi og Dísa eru svo að leggja afstað í dag til Flórída en ég er alveg að springa mig hlakkar svo til að hitta þau :D. Annars lofaði ég að setja inn myndir af breytingunum sem ég erði og hér eru þær :D.

Ég er að reyna að gera íbúðina aðeins meira heimilislegri og ég held að mér sé að taka st það hækt og rólega ;D

Davíð fann svo þessar hillur inni í skáp og ég setti þær ofaná hvor aðra og bjó til geisladiska og dvd skáp :D

En ég sendi bara knúsa :D

1 comment:

Helga said...

Voðalega er þetta orðið kósí hjá ykkur :D
Endilega kondu á skype þegar þú mátt vera að, alltof langt síðan ég heyrði íþér.
Knúsar frá Norge