Tuesday, July 13, 2010

Dagurinn í dag

Ég vaknaði í morgun rétt fyrir 8 og fór út með Mola minn hring um hálf 9. Ég náði svo að afreka að pakka í þrjár töskur fötum sem eiga að fara til N.Y ásamt dúnsængunum okkar, einhverjum sængurfötum og herðartrjám. Ég kláraði svo skrapp bók eða um 6 bls þannig að ég er búin að skrappa út febrúar 2010 og er búin að finna til myndir til prentunar út júní. Ég náði líka að setja í tvær vélar og þurkara þannig að ég hef alveg náði einhverju í gegn í dag.
Íslenskuhittingurinn var svo í kvöld og var alveg æðislegt að fara og hitta gengið aftur (mínus Veronika ;S).
En núna erum við Moli að spá í að koma okkur í hátinn eða allaveganana í afslappelsi. Ég sendi bara kveðjur og knúsar.

Fjóla og Moli

2 comments:

Mamma og Pabbi said...

Snilld hjá þér elskan!

Helga said...

Dugnaður alltaf. Mér tekst vonandi að hitta á þig á Skype fljótlega.
Knúsar af klakanum.