Ég er búin að vera rosalega dugleg að taka til og þrífa og gera allt fínt áður en litlu hjónin koma í heimsókn :D. Ég þreif líka búrið hennar Nörtu minnar í dag og leifði henni aðeins að leika sér með okkur Mola meðan ég lagði dótið hennar í bleiti.
Hér koma myndirnar
Hún fékk að skoða bókahilluna og fanst Mola það ekki lítið spennó að fá að fylgjast með henni ;D
Gjúgjú ;D
Svo var líka rosalega kósý að fá bara að bora sig í vasan á peysunni mini
Hún tók víst með sér korn í nesti bara svona ef hún skildi vera lengi í burtu ;D
Moli: Halló Narta, hvað ertu að gera?
Narta: Lúlla ekki trufla mig
En kæru Íslendingar til hamingju með strákana okkar þetta var erfiður, taugatregtur en alveg rosalega spennandi leikur í dag og við höfðum yfirhönduna :D
Knúsar Fjóla, Moli og Narta
3 comments:
haha skemmtilegt myndband! :)
Sætar myndir :D Fróði hefði örugglega haldið að Narta væri tístuleikfang...
Væri gaman að skypast fljótlega, áður en þú færð gestina og hefur engan áhuga á að tala við mig :p
Knúsar frá mér og Fróða
Fjóla, þú ert svo dugleg að blogga og það er svo gaman að fá að sjá myndir! Keep up the good work! Ég er að vinna í því að koma mér í ferðatöskuna hjá Berglindi svo ég geti komið með..hehe! Heyrumst! Kv. Bára
Post a Comment