Við Davíð erum byrjuð í átaki í dag. Við ætlum að borða holt og hreifa okkur allavegana 5-6 sinnum í viku. Ég er sérstaklega spennt fyrir því að við ætlum að fara í langar göngur en við keyftum bók um 60 skemmtilegar göngu eða fjallgöngu leiðir nálægt D.C og er planið að fara strax í þá fyrstu á morgun :D. Við ætlum að setjast niður í dag og finna uppskriftir fyrir næstu tvær vikurnar og fara svo og versla í þær.
Annars er verðið í dag heldur napurt, rok og ískalt. Ég vona að veðrið sé betra heima fyrir afmælisbandið han Hlynsa bróður minn... Til hamingju með daginn :D. Ég vona að þú gerir eitthvað rosalega skemmtilegt til að gera smá dagamun, fult af knúsum frá okkur hérna í Virginiu.
Annars náið ég þessum myndum á gamlárskvölds morgun og fannst þær svo töff :D Njótið og knúsar heim.
Allar greinarnar á trjánum voru þaktar klaka
soldið eins og frostpinni ;D
rosalega fallegt
Droparnir frosnir í miðju lofti :D
fallegt
Þessi mynd er tekin af svölunum okkar með linsunni frá Davíð :D gegjað flott
þessi er líka tekin af svölunum af trjánnum beint fyrir neðan
Við söknum ykkar. Knúsar Fjóla og co
4 comments:
Gleðilegt ár!
Vá flottar myndir hjá þér, eins og alltaf. Gangi ykkur vel í átakinu.
B21
Flottar myndir :D Líst vel á átakið hjá ykkur Davíð, veit þið farið létt með þetta.
Knús
Flottar myndir Fjóla!
Knúsar
A7
Æðislegar myndir Fjóla :D
KNús Kristín og voffalingarnir
Post a Comment