... sem þessi leikur var :S. Ég segi það sem ég hef sagt svo oft að þegar við lendum í smá bobba þá er eins og leikplanið sé að klúðra bara nógu ógeðslega mikið... eins og það eigi eitthvað eftir að hjálpa til að vinna.
En nóg um það sem betur fer koma Jón og Berglind í kvöld svona til að hressa mig við eftir þennan rosalega, hræðilega, viðbjóðslega leik.
Hér er allt að verða hvítt en það er verið að tala um 3''-5'' af snjó hér í Woodbridge. Það er náttúrulega alveg tíbíst að það þurfti að gerast daginn sem Davíð þarf að ná í þaug á völlinn en sem betur fer þá á ekki að snjóa neitt meir alla vikuna held ég.
Ég held að það sé ekkert annað í stöðunni en að fara út og labba með Mola til að losna við pirring og ná kanski að smella af nokkrum myndum.
En ég er farin...
No comments:
Post a Comment