Ég náði loksins myndum af Virginiu fuglinum þegar við Moli fórum í göngu í dag. Veðrið var rosalega gott í dag frekar heitur dagur, Davíð fór meira að segja út að skokka á stuttbuxunum ;D. Ég vona að þetta sé bara framundan hlýjindi ;D.
Davíð er í skólanum á síðastadegi þessa áfanga sem er æðislegt vegfna þess að tímarnir eru á svo leiðinlegum tíma (17-21).
Á morgun ætlum við svo í göngu vikunar en við ætlum að reyna að finna einhverja langa og góða sem reynir smá á okkur en ekki hvað ;D. Á mánudaginn er svo Marten Luther King day en Davíð var að stinga upp á að kíkja til D.C þá því það verða ræðuhöld og svona en það er bara gaman og taka Mola sinn með :D.
En hér koma myndirnar af fuglinum góða :D.
Ég var með litlu vélina í þetta skiptið en hún náði honum bara nokkuð vel
töffari :D
3 comments:
Flott mynd sem þú náðir af fuglinum :) Skemmtið ykkur vel í DC. Knúsar A7
oh I love Cardinals! I don´t think we have them out here. We do have a flock of robin´s living in the tree outside outside, and one was just chilling outside our kitchen window today while I was talking to my mamma. So fun. I love the birdies!
-Rissy
Flottur fugl :D
Kristín
Post a Comment