Thursday, January 14, 2010

jólaskrautið...

... er enþá uppi :S. En ég hef góða afsökun, Davíð er í tímum sem eru bara í þessari viku og þá er sá kúrs búinn þannig að hann hefur ekki haft tíma til að hjálpa mér og ég nenni ekki að gera þetta ein (er eitthvað löt þessa dagana).
Annars var ég að undirbúa komu Berglindar og Jón Ómars til okkar en það verður nóg að gera (en ég skipulagði inn nokkur kósý kvöld ;D). Við Davíð keyftum miða á Medivel times í dag fyrir okkur fjögur (Kristín þú veist hvað ég á við ;D) en við förum á föstudagskvöldinu 5. febrúar :D.
Ég hlakka alveg óendanlega til að fá þau í heimsókn en hefði viljað hafa þau MIKLU lengir en þessa 7 daga sem við fáum að hafa þau ;D.
Annars er mig farið að klæja í puttana að byrja að skrappa aftur og er að spá í að hlamma mér á gólfið fyrir framan sjónvarpið og gera nokkrar blaðsíður í Mola skrap bók sem fer alveg að verða búin.
EN ég vona að þið hafið gaman af klippunum sem ég hef verið að setja inn (þrátt fyrir ENGIN VIÐBRÖGÐ) ;D.

Ég segi annars bara knús og kram og Guð blessi ykkur

2 comments:

Helga said...

Guilty hérna líka!
En ég á von á heimsókn á föstudag og þá neyðist ég til að taka þetta niður.
Knúsar, Helga ;D

Unknown said...

vúhú hlakka ótrúlega til að koma og við verðum endilega að kaupa skrapp svo ég geti byrjað að skrappa :)