Wednesday, May 25, 2011

Flórída

Hvað er svo að frétta héðan? Ja ég ska legja ykkur það. Við erum búin að sitja núna límt við TV-ið oað horfa á Casey Anthony málaferlin. Það er alveg rosalega skemmtilegt að fylgjast með þessi og áhugavert hvernig svona mál er tekið fyrir. Við Davíð erum meira að segja að spá í að kíkja í réttarsalinn sjálfan á föstudaginn til að fylgjast með málinu.
Annars fórum við út að skokka í morgun en Davíð fann svo líka stað þar sem við getum fengið ókeypis leikfimi í viku og við fórum seinipart dags.
Núna er verið að þrepa sig niður, búin að háma í okkur ora fiskibollur í dós í karrý sósu og erum að horfa á Wheel of Fortune.
Davíð fékk tvær atvinnu fréttir í dag sem má alveg endilega biðja fyrir en hann fer í viðtal í fyrramálið.
Annars biðjum við bara að heylsa heim og biðjum Guð að passa vel upp á ykkur.

Fjóla og co

2 comments:

Anonymous said...

Vona að viðtölin hafi gengið frábærlega hlakka til að frétta af þeim :)

Kristín

Helga said...

Ég var búin að kommenta á þessa færslu og þá sem er á undan, en það er bara horfið?
En þá geri ég bara aðra tilraun. Bið áframhaldandi fyrir atvinnumálum hjá Davíð og hvet ykkur til að reikna áfram með Guði :) Svo verðum við að fara að skæpast sem fyrst!
Knúsar <3