Tuesday, May 31, 2011

Moli

Moli er orðin núna ansi vanur því að vera á hótelum en hann fékk svona líka flotta meðferð á The Westin þar sem við gistum með pabba og mömmu eina nótt.
Annars er það í fréttum að Davíð er að taka próf í Orlando fyrir vinnu heima á Íslandi og reyknum við með því að hann komi í kringum 11 eða 12. Hann fór í skyp viðtal í gær líka og svo er svo markt sem er verið að velta fyrir sér þessa dagana þannig að það væri frábært ef þið gætuð áframhaldandi beðið fyrir því að Guð bendi okkur í rétta átt.
En annars erum við að horfa á Casey Anthony málið en það byrjaði loksins aftur í dag. Mamma Casey er að bera vitni þessa dagana og er það stundum mjög eftitt.
En nóg með það sendi bara knúsa heim og vil segja aftur til hamingju með daginn elsku Marisa mín :D.

Fjóla og co

No comments: