Þá erum við Davíð búin að færa okkur um sel og erum komin á La Quinta hótel. Við erum búin að taka upp úr töskum og koma okkur vel fyrir enda verðum við hér í eina viku áður en við förum á næsta La Quinta hótel.
Við höfum verð að taka því rólega síðan við komum en planið er að fara í bíó að sjá THOR in 3D í kvöld :D. Við fórum í gegnum einhverja svona blaðlinga hérna á hótelinu og sáum að það er hækt að fara í ókeypis túr um súkkulaði verksmiðju hérna rétt hjá og hver veit nema við gerum það :D.
En ég ætlaði bara að koma með smá up date á okkur.
Knúsar og Guð veri með ykkur
p.s. endilega hafið ömmu hans Davíð í bænum ykkar áframhaldandi
No comments:
Post a Comment