Wednesday, May 11, 2011

Hver vinnur Eurovision?

Þá spyr ég mína blogg lesendur hver haldið þið að vinni Eurovision í ár? Ef þið eigið erfitt með að ákveða bara eitt lag þá má segja tvö því ég veit að það getur verið erfitt að velja bara eitt ;D.

VOTE NOW!!!!!

1 comment:

Helga said...

Ég þarf að sjá undankeppnina í kvöld fyrst, áður en ég get sett inn mitt atkvæði :p