Jæja ég lofaði myndum og hér koma þær. Ég ákvað að hafa bæði fyrir og eftir myndirnar til að hækt væri að bera saman.
Ok hérna eru s.s þessar tennur sem voru fjarlægðar í neðri kjálka
Hérna er hann svo eftir að tennurnar eru farnar en það voru teknar 4 þarna í neðri kjálka
Þarna eru svo aftur þessar 4 tennur og þessi toda þarna uppi var líka fjarlægð
Þarna sjáið þið svo hernig hann er með tennurnar farnar en þessar tvær sem koma við hliðina á vígtönnunum hjálpa mikið til að tungan hans lafi ekki út en líka það að hann er ekki með svo langa tungu og trínið er ekki svo stutt ;9
Ok þá er það hægramegin en þarna sem örin er sú tönn var líka fjarlægð þar sem læknirinn sá einhvern pirring þar hjá onum enda var hann mikið rauður þar í kring
hérna er sú tönn farin og sjáið hvað tennurnar eru hvítar og fínar :D
Þá er það vinstri hliðin fyrir tannhreinsun
og vinstri hliðin tanndurhrein og fín :D
Þá er það komið en eins og þið sjáið þá er hann rosalega flottur og er ég alveg í skýjunum með þennann dýralækni og fanst Moli óvenju hress þrátt fyrir að hafa mist 5 tennur :D. Í gær var hann með þa´mestu matarlist sem ég hef séð lengi en hann borðaði tvær litlar skálar af blautmat og eina litla af þurrmat auk smá nammi og hámaði í sig nægi bein, ég held að það sé vegna þess að hann sé svona rosalega glaður að vera komin með svona flottar tennur og búin að lostna við þessar ljótu :D.
Annars sendi ég bara knúsar og kram á ykkur heima og bið ykkur áframhaldandi að biðja fyrir ömmu hans Davíðs.
Knúsar Fjóla og co
No comments:
Post a Comment