Þá er komið að því sem ég hef verið að velta fyrir mér að þurfi að gera í mjög langan tíma. Moli fer í dag í tann töku og tann hreinsun. Davíð minn fann alveg frábæran lækni sem við fórum til í síðustu viku sem er sérfræðingur í tönnum og er algjör tjúa kall enda á hann tvo :D.
Mig langar að biðja ykkur að hafa hann í bænum ykkar í dag að allt gangi vel hjá litla prinsinum mínum :S.
Ég ákvað að taka myndir fyrir og aftir og leifa ytkkur að sjá hversu slæmar neðri gómurinn fremst var oðin :S.
Hægri hliðin en hún er betri en sú vistri
Vinstri hliðin
og þarna sjáið þið að rótin er alveg dauð á allavegana þrem tönnum þarna í miðjunni, ég er að vonast til að það þurfi bara að taka þær þrjár en það kæmi mér ekki á óvart ef að það þyrfti að taka fjórar en vonandi ekki meira en það :S.
Þið sjáið líka þarna uppi í hægra horninu að ég er búin að gera hring og ör, þetta er eitthvað sem er tiltölulega ný til komið en þetta er einhver skinn kúla sem ég veit ekki hvað er en ég ætla að láta læknin vita af því
Svo sjáið þið hérna hvernig tennurnar í neðri góm líta út að innan frá
Jæja ég ætla ða fara að vinna í því að vekja manninn minn svo við getum farið að gera okkur til að keyra litla prinsinn hennar mömmu sinnar :S.
Knúsar og Guð veri með ykkur
Fjóla og co
1 comment:
Æi það hefur nú verið gott fyrir hann að losna við þessar tennur gott að allt gekk vel :)
Knús Kristín
Post a Comment