Þeir sem þekkja hann Mola okkar þá vitið þið að hann er ekki mjög hrifin af vatni. Við ákváðum að gera smá tilraun á honum í baðinu hárna á hótelinu og áttum alveg bátt með okkur eins og þið getið séð.
Spennandi tímar framundan
11 years ago
Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá Sálm 37:5
1 comment:
Honum finnst þið ekki sniðug hehe :)
Kristín
Post a Comment