Friday, May 20, 2011

Moli


Þeir sem þekkja hann Mola okkar þá vitið þið að hann er ekki mjög hrifin af vatni. Við ákváðum að gera smá tilraun á honum í baðinu hárna á hótelinu og áttum alveg bátt með okkur eins og þið getið séð.


1 comment:

Anonymous said...

Honum finnst þið ekki sniðug hehe :)
Kristín