Saturday, November 21, 2009

Æðislegt kósý kvöld :D

Við Davíð æattum alveg yndislegt kósý kvöld í gær. Við borðuðum hangikjötið umtalaða, ég bjó til rauðkál og ostaköku og Davíð bjó til uppstúf (með smá af minni hjálp ;9). Jálastemmningin og ilmurinn lá í loftinu, jólatónlist hljómaði um húsið þetta hefði ekki getað verið betra :D. Ég er svona hækt og rólega að fá heimþrá þegar ég átta mig á því að ég er ekki að fara að vera heima um jólin, það þurfti ekki meira til fyrir mig en að opna grænubaunirnar til að verða klökk.
Ég tók nokkrar myndir svona til að reyna að ná andrúmsloftinu fyrir ykkur heima.

Maturinn kominn á borðið

nammi nammi

Davíð að búa til uppstúfinn sem komst bara ansi nálægt þeim sem amma gerir ;)

Davíð að skála kvöldinu búin að gera hangikjöts stöppu á disknum sæinum ;)

ég tilbúin að smakka á ostakökunni, ohhh hún var svo góð :9

Moli mest dekraði hundur í heimi fékk nákvæmlega það sama og við + hundamat og - rauðkál ;9

umm....

Borða borða borða......

HÁMA!!!!!!!!!!!!!! :D

Annars er ég búin að finna út að fyrir jól eru tveir staðir nálækt okkur þar sem ég get keyft See´s candy en það er alveg ógeðslega gott nammi sem ég fékk að smakka hjá Marisu ein jólin :D. Við eru líka annars að spá í að fara í Whole foods en þar er hækkt að fá alskona íslenskt dót :D eins og t.d. skyr.is, lambalæri o.s.fv en við erum að spá í að verla smá af íslensku dóti :D.

knúsar á ykkur frá okkur Fjóla, Davíð, Moli og Narta :D

3 comments:

Helga said...

Oh, þetta hefur verið æðislegt kvöld hjá ykkur :D Ég ætla að reyna að gera smá jólahreingerningu hérna á morgun, mitt í prófalestrinum og taka upp þetta litla jólaskraut sem ég á :D
Hlakka til að heyra í þér, endilega sláðu á þráðinn þegar þú hefur tíma :D
Knús frá mér og Fróða

Anonymous said...

O hvað það hefur verið kósý æðislegt :)
Moli greinilega alveg að fíla þennan mat :)

Knús Kristín

Mamma og Pabbi said...

Æðislega flott hjá ykkur. Moli hlýtur að hafa verið ánægður með þetta líka.
B21