Við Davíð æattum alveg yndislegt kósý kvöld í gær. Við borðuðum hangikjötið umtalaða, ég bjó til rauðkál og ostaköku og Davíð bjó til uppstúf (með smá af minni hjálp ;9). Jálastemmningin og ilmurinn lá í loftinu, jólatónlist hljómaði um húsið þetta hefði ekki getað verið betra :D. Ég er svona hækt og rólega að fá heimþrá þegar ég átta mig á því að ég er ekki að fara að vera heima um jólin, það þurfti ekki meira til fyrir mig en að opna grænubaunirnar til að verða klökk.
Maturinn kominn á borðið
nammi nammi
Davíð að skála kvöldinu búin að gera hangikjöts stöppu á disknum sæinum ;)
ég tilbúin að smakka á ostakökunni, ohhh hún var svo góð :9
Borða borða borða......
HÁMA!!!!!!!!!!!!!! :DAnnars er ég búin að finna út að fyrir jól eru tveir staðir nálækt okkur þar sem ég get keyft See´s candy en það er alveg ógeðslega gott nammi sem ég fékk að smakka hjá Marisu ein jólin :D. Við eru líka annars að spá í að fara í Whole foods en þar er hækkt að fá alskona íslenskt dót :D eins og t.d. skyr.is, lambalæri o.s.fv en við erum að spá í að verla smá af íslensku dóti :D.
knúsar á ykkur frá okkur Fjóla, Davíð, Moli og Narta :D
3 comments:
Oh, þetta hefur verið æðislegt kvöld hjá ykkur :D Ég ætla að reyna að gera smá jólahreingerningu hérna á morgun, mitt í prófalestrinum og taka upp þetta litla jólaskraut sem ég á :D
Hlakka til að heyra í þér, endilega sláðu á þráðinn þegar þú hefur tíma :D
Knús frá mér og Fróða
O hvað það hefur verið kósý æðislegt :)
Moli greinilega alveg að fíla þennan mat :)
Knús Kristín
Æðislega flott hjá ykkur. Moli hlýtur að hafa verið ánægður með þetta líka.
B21
Post a Comment