Sunday, November 22, 2009

Fréttir / News

Clifton fjölskyldan var að fara frá okkur rétt í þessu en þau komu með alla krakkana í hádegismat til okkar :D. Við buðum upp á heimatilbúna pízzu og svo ís í desert ;D. Ég held að Pízzan hafi slegið í gegn en ég fékk allavegana mikil hrós fyrir hana og Clint sagði meira að segja að þetta væri besta heimatilbúna pízza sem hann hefur fengið :D.
Þau stoppuðu í svona tvo tíma og var það bara virkilega huggulegt. Móses stækkar og stækkar og er orðin virkilega myndarlegur strákur :D.
En annað í fréttum er það að við verðum hjá Veroniku og fjölskylduni henar yfir Þakkargjörðar hátíðina sem er alveg frábært :D. Á miðvikudaginn (daginn fyrir Þakkargjörðarhátíðina) verður um kvöldið í Occoquan kirkjunni svona skemmtilegt kvöld þar sem tövramaður kemur og allt rosa spennó að sjá hvernig það verður. Snemma morguns daginn eftir mun kirkjan halda árlegan fótboltaleik s.s amerískan fótbolta og ætlum við Davíð að kíkja þangað áður en við förum til Veroniku en það verður alveg rosalega gaman að fá að fylgjast með því en ég held að Davíð ætli að taka þátt :D. Við erum alveg rosalega þakklát og hlökkum alveg rosalega mikið til fimmtudagsins :D.

........................................................................

The Cliftons just left but they came for lunch with all the kids. We offered home maid pizza and ice cream for desert. I think that the pizza did good things but Clint sad that it was the best home maid pizza he ever had. They stopped by for two hours or so and it was very lovely, Moses gets bigger and bigger and is becoming a very handsome little man.
But in other news, we will be at Veronika's and her families house over Thanksgiving which is GREAT :D.
On Wednesday (the day before Thanksgiving) there will be a Thanksgiving eve service in the Occoquan church which is suppose to be a fun evening with some magic and stuff so I´m excited to see how that will turn out :D. Early the next morning there will be the annual turkey ball which will be held by the church and me and Davíð will check it out I think that Davíð is even going to play, it will be fun :D. We are grateful and very excited about next Thursday.

Knúsar/hugs
Fjóla og Co.

2 comments:

Helga said...

Rosalega hljómar þetta vel :D Æðislegt að ykkur hafi verið boðið til Veroniku á þakkargjörðarhátíðinni.
Knús frá mér og Fróða

Anonymous said...

Spennó að Davíð sé að fara að keppa :)
Góða skemmtun
Knús Kristín og voffarnir