Saturday, November 07, 2009

Ég er líklegast...

... tognuð :S. ég fór s.s út með Mola að hjóla og labba í gær og datt á hjólinu algjör asni :(. Ég varð öll skrambrúleruð á höndunum og er að fá marblett á allavegana annað lærið. En vonandi lagast þetta fljótt því ég get ekki mikið lift eða gert með annari höndinni t.d. allir snúningar (kveikja á bílnum, opna flösku og þess háttar) eru mjög óþægilegir og eiginlega ekki gerlegir núna.
Annars er það að frétta að Davíð er á leið í skólann á laugardegi fúlt :( og Moli er allur að koma til í hundafiminni hann er s.s búinn að læra að hann má taka hopp án þess að ég segi honum eða bið hann að gera það og vá hvað lífið er miklu auðveldara núna í fiminni, mig er verulega farið að hlakka til að halda áfram :D.


Ég á sko ógeðslega bátt :(

Jæja eigið góðan dag og elsku Kristín mín innilega til hamingju með daginn

Fjóla og co

4 comments:

Fjóla Dögg said...
This comment has been removed by the author.
Anonymous said...

Miklar vork-vork-kveðjur frá okkur öllum. Vonum að þetta gangi hratt yfir.
A7

Fjóla Dögg said...

takk :(

Anonymous said...

Takk fyrir það Fjóla mín og takk fyrir æðislega afmælisgjöf :)
Leiðinlegt að þú hafir dottið knús á þig dúlla.

Kristín