Tuesday, May 31, 2011

Moli

Moli er orðin núna ansi vanur því að vera á hótelum en hann fékk svona líka flotta meðferð á The Westin þar sem við gistum með pabba og mömmu eina nótt.
Annars er það í fréttum að Davíð er að taka próf í Orlando fyrir vinnu heima á Íslandi og reyknum við með því að hann komi í kringum 11 eða 12. Hann fór í skyp viðtal í gær líka og svo er svo markt sem er verið að velta fyrir sér þessa dagana þannig að það væri frábært ef þið gætuð áframhaldandi beðið fyrir því að Guð bendi okkur í rétta átt.
En annars erum við að horfa á Casey Anthony málið en það byrjaði loksins aftur í dag. Mamma Casey er að bera vitni þessa dagana og er það stundum mjög eftitt.
En nóg með það sendi bara knúsa heim og vil segja aftur til hamingju með daginn elsku Marisa mín :D.

Fjóla og co

Sunday, May 29, 2011

Jæja...

Það er búið að vera mikið að pæla og mikið að velta fyrir sér framtíðinni hjá okkur Davíð. Núna fer að koma að því að það þarf að taka ákvörðun þannig að þetta er allt að verða raunverulegra og stressið sækir á mann :S. Davíð er búin að fara í fult af viðtölum og það fer að koma eitthvað út úr því þannig að það má áframhaldandi biðja fyrir því ásamt N.Y. og annari hugmynd sem við erum að velta fyrir okkur hvort að ef hann kemst inn í Dogtorsnámið hvort við förum til Virginiu og reynum að búa þar í einhvern tíma.
En nóg um vangaveltur og áhyggjur. Á miðvikudaginn erum við að leggja eldsnemma afstað í Road Tripið okkar og er ég rosalega spennt fyrir því :D. Það verður sko tekið hellingur af myndum sem verður unnið í aðsetja inn á bloggið eins hratt og ég get ;D.
Annars erum við búin að sitja stíf fyrir framan sjónvarpið alla síðustu viku að horfa á Casey Anthony málið og getum við ekki beðið að réttarhöldin byrji aftur á þriðjuaginn en ástæðan fyrir því að það byrji ekki á mánudaginn er sú að þá er Memorial day og þessvegna frídagur. Við erum svo djúft sokkin í þetta Casey mála að við fórum út í búð áðan og keyftum sérstaka græju til að geta hlaðið tölvuna í bílnum og svo keyftum við hátalara til að tengja við tölvuna og svo erum við með netkupp sem við getum notað meðan við keyrum og er þetta allt gert til að geta horft á málið á leiðinni ;9.
En ég þarf að fara ða huga að matnum en ég er að sjá um hann í kvöld og erþ að lax heillinn ;D.

Knúsar og Guð passi upp á ykkur

Fjóla og co

Wednesday, May 25, 2011

Flórída

Hvað er svo að frétta héðan? Ja ég ska legja ykkur það. Við erum búin að sitja núna límt við TV-ið oað horfa á Casey Anthony málaferlin. Það er alveg rosalega skemmtilegt að fylgjast með þessi og áhugavert hvernig svona mál er tekið fyrir. Við Davíð erum meira að segja að spá í að kíkja í réttarsalinn sjálfan á föstudaginn til að fylgjast með málinu.
Annars fórum við út að skokka í morgun en Davíð fann svo líka stað þar sem við getum fengið ókeypis leikfimi í viku og við fórum seinipart dags.
Núna er verið að þrepa sig niður, búin að háma í okkur ora fiskibollur í dós í karrý sósu og erum að horfa á Wheel of Fortune.
Davíð fékk tvær atvinnu fréttir í dag sem má alveg endilega biðja fyrir en hann fer í viðtal í fyrramálið.
Annars biðjum við bara að heylsa heim og biðjum Guð að passa vel upp á ykkur.

Fjóla og co

Monday, May 23, 2011

Smá fréttir héðan :D

Jæja við erum svona að róast eftir að hafa verið á hótela flakki og erum hrillilega fegin að pabbi og mamma eru komin :D. Við höfum haft það mjög gott og erum að reyna ða vera ekki að hella okkur út í áhyggjur og gera ráð fyrir Guði (eins og mamma hennar Helgu segir alltaf) í plönunum okkar. Ég vona bara að Guð geri okkur þann greiða að láta Gretu hafa samband við okkur í þessari viku :S.
Það fer að styttast í að við förum í ferðalagið okkar en er ég orðin alveg rosalega spennt og ég held ða allir hinir séu farnir að vea spenntir líka. Við leggjum afstað 1. júlí og verðum í 9 daga :D.
En núna í þessum skrifuðu orðum erum við að horfa á Wheel of Fortune og Davíð er að vinna í tölvunni.
Ok... ég hef ekkert merkilegt að segja og læt þessar myndir fylgja með að lokum.

Knúsar Fjóla og co

Davíð langar svo í kúregahatt

Mér fanst þetta frekar ógeðslegt að fara í eitthvað af þessum sokkum til að máta skó :S... oj

Við fórum svo í B.J. í dag og sá þennann RISA stól :D

Pabbi varð að prófa líka ;D

Friday, May 20, 2011

Moli


Þeir sem þekkja hann Mola okkar þá vitið þið að hann er ekki mjög hrifin af vatni. Við ákváðum að gera smá tilraun á honum í baðinu hárna á hótelinu og áttum alveg bátt með okkur eins og þið getið séð.


Thursday, May 19, 2011

Ég var að kaupa...

... töskuna handa Mola :D. Ég er ekkert smá spennt að byrja ða nota hana enda ekkert smá flott :D.
Vildi bara deila þessu með ykkur ;D

Pabbi og mamma að koma :D

Þá eigum við Davíð bara eina nótt eftir hér þar til pabbi og mamma koma og get ég ekki BEÐIÐ að hitta þau :D. Við höfum haft það bara rólegt síðastliðna daga en við splæstum á okkur Sonny´s í gær þar sem við höfum staðið okkur vel að borða holt og ekki mikið af sætindum :D. Við fengum okkur bæði kalkún, sæta karteflu, maisstöngul og svo eitt korn brauð og hvítlauksbrauð ummm......
Ég fékk annars að panta Eurovision diskinn frá því í ár á netinu og get ekki beðið að hlusta á hann í Road trippinu :D. Ég er líka ða vonast til að ég meigi kaupa nýja tösku fyrir Mola þar sem hann þarf ða vera soldið í töksu á ferðalaginu okkar og mig vartar tösku sem er meira eins og alvöru taska og ég held að ég sé búin að finna þá réttu sem er ekki fáránlega dýr.
En nóg um það ég er bara svo spennt að fá pabba og mömmu á morgun :D.

Knúsar og Guð veri með ykkur

Fjóla og co

Tuesday, May 17, 2011

Til hamingju með daginn :D...


Elsku bestasta mamma og tengdapabbi :D. Þá eru þau orðin 49 ára þannig að á næsta ári er STÓR afmæli það er eins gott að byrja ða plana ;9....
Við hérna hinumegin á hnettinum sendum ykkur rosalega góðar kveðjur og söknum ykkar mikið. Við getum ekki beðið að hitta þig mamma eftir 3 daga :D bara og spennandi :D.
Við biðjum Guð að veram eð ykkur og gefa ykkur frábæran dag með mikilli gleði og skemmtileg heitum :D.
Knúsar og við elskum ykkur svo mikið.

Fjóla, Davíð og Moli

Saturday, May 14, 2011

ég er svo SPENNT!!!!!!!!


Ég bara get ekki beðið að sjá Eurovision á eftir :D. Fyrir mér þá held ég að þessi keppni verði mjög spennandi því það eru fult af lögum sem koma til greyna og margir með mismunandi skoðanir á hver á að vinna. Ég hef heyrt að Finnland, Danmörk, Írland, Svíþjóð, Bretland, Frakkland, Þýskaland og önnur lönd gætu alveg tekið þetta, þannig að fólk er ekki eins huga um hver er sigurvegarinn í ár... sem gerir þetta alltaf skemmtilegra ;D.
Ég held ég haldi mig áfram við Frakkland og spái því sigri en ég er alsekki viss um að ég verði sann spá, ég er t.d. skít hrædd um að Lena (Þýskaland) taki þetta aftur í ár þar sem flestir Evrópubúar eru undir álögum hennar sem ég greinilega er ónæm fyrir :S. Pabbi bennti mér samt á eitt sem ég vissi ekki að google er búið að vera að spá um úrslit Eurovision í einhver ár núna og hafa verið með sigurvegaran réttan í nokkur ár... og hvað segir google um að vinni??? Þeir setja Þýskaland og Írland í fyrstasætið :S og þar á eftir kemur wait for it... RÚSSLAND :S... OJ!!!!!
Ég segi það samt að ég held að Danmörk gæti huksanlega komið fólki á óvart og tekið þetta í ár og ég ætla að vera svo köld að segja að við Íslendingar gætum vel endað í topp 10 :S. Ég nefnilega held að þegar allir kynnarnir í öllum löndunum eru að kynna okkar lag verður sagan af laginu (Sjonna) það sem verður talað um þegar okkar lag kemur. Þetta gæti hent okkur nokkuð ofarlega. Ég allavegana er komin með fiðring og get ekki beðið að sjá keppnina :D.
En nóg með það annað í fréttum er það að við Davíð fórum í ræktina í morgun og vorum að koma upp á herbergi eftir að hafa fengið okkur morgunmat. Núna er Davíð að tala við fjölskylduna sína á skyp og ég að bíða eftir því að hann klári svo við getum farið að versla smá snakk fyrir keppnina :D.
En ég segi bara ÁFRAM FRAKKLAND, ÍRLAND, BOSNÍJA og HERSEGÓVÍNA, SVÍÞJÓÐ og dare I say it... ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!!! :D

Friday, May 13, 2011

Komin á nýtt La Quinta hótel :D

Þá erum við búin að færa okkuir um sel aftur og erum komin á hótel í Lake Mary. Það var h-rku stuð á okkur davíð í gær að fylgjast með seini undankeppninni í Eurovision og er ekki laus við að ég er orðin VERULEGA spennt að sjá keppnina á morgun :D. Ég var bara ánægð með hverjir komust áfram í gær þrátt fyrir að ég hafði bara 6 rétta áfram meðan Davíð var með 8 (einhver grís í honum ;9) en annars var þetta bara nokkuð ágætt sem komst í gegn. Ég var reyndar fyrir svolitlum vonbryggðum með írska lagið þar sem stelpu bakraddirnar yfirgnæfðu strákana í viðlaginu en það er búið að breyta því eitthvað frá því ég heyrði það fyrst og ég er ekki alveg að fíla það :S. Strákarnir eru náttúrulega ekki sterkustu söngvarar í heimi en eru bara svo hrillilega ofvirkir að það er ekki hækt að fíla þá ekki ;D.
En af einhverjum ástæðum er blogger búin að henda út síðustu færslunni minni þannig að ég set bara aftur þær myndir inn af Mola að hoppa á milli rúmana og bæti svo þremur örðum við ;D

VÍÍÍÍÍ!!!!!!

I made it :D

Við fórum á ströndina og ég fattaði það ekki fyrr en ég kom heim að ég stein gleymdi að setja vörn á andlitið ;D

ok þar sem fólk hefur viljað sjá ullu mynd en það verður ekki betra en þetta ;D

Einu skiptin sem tungan er úti er þegar hann er þreittur og nennir ekki að draga hana alla leið inn :D

Knúsar á ykkur heima en ég set inn annað Eurovision blogg á morgun :D

Fjóla og co

Wednesday, May 11, 2011

Hver vinnur Eurovision?

Þá spyr ég mína blogg lesendur hver haldið þið að vinni Eurovision í ár? Ef þið eigið erfitt með að ákveða bara eitt lag þá má segja tvö því ég veit að það getur verið erfitt að velja bara eitt ;D.

VOTE NOW!!!!!

Tuesday, May 10, 2011

8 af 10 rétt :D


Ég var með 8 lög af 10 rétt sem komust áfram :D og Ísland var ekki á meðal þeirra enda datt af mér andlitið þegar ég sá að við komumst áfram ég bara trúi þessu ekki enþá en rosalega er ég glöð að þeir komust áfram því það voru sko mörg MÖRG lög hræðilegri en okkar.
Þau lög sem ég spáði áfram og komust ekki voru Noregur (var alveg viss um að það kæmist áfram þrátt fyrir að ég ÞOLI ekki það lag) og Albanía. Ég trúi ekki að Ungverjaland hafi komist inn VÁ hvað það var hræðilega illa sungið, bara hálf vandræðalegt fyrir Ungverja :S.
En til hamingju Ísland og ÁFRAM Vinir Sjonna :D

EUROVISION :D

VÁ hvað ég er spennt :D. Við Davíð erum búin að ákveða að skrifa niður þegar við heyrum lögin hvort að við höldum að það komist áfram eða ekki og sjá hvort okkar var meira sannspátt :D.
Annars vorum við Davíð að koma af Daytona Beach (Moli fékk ekki að koma með) og var það alveg æðislegt, ég er strax komin með lit :D. Mola líður miklu betur og er hættur að haltra þannig að hann þakkar kærlega fyrir alla knúsana :D.
Davíð fór í annað viðtal í morgun og er núna að taka eitthvað próf sem tengist því viðtali þannig að hann er í endalausum viðtölum þessa dagana :D. Við eigum bara tvo daga hérna á þessu hóteli og förum á föstudaginn til Lake Mary á annað LaQuinta hótel og verðum þar þangað til pabbi og mamma koma :D.
En nóg með það ég er farin að koma mér í stellingar fyrir Eurovision :D.

Moli stunginn

Elsku litli Molinn okkar var stunginn af ljótum stórum geitungi í kvöld :S. Við vorum að fara út í búð og vorum rétt búin að taka nokkur skref þá byrjar Moli að láta skringilega og þegar ég fer að horfa á hann sé ég að það er geitungur hálfur út úr munninum á honum. Moli hafði verið að reyna að ná honum af sér og náði svo ekki að spíta honum út. Ég náði einhvernvegin að ná getungnum úr muninum hans og hljóp svo með Mola inn en hann var með broddinn fastan í löppinni.
Við fórum út í búð og keyftum handa honum krem til að lina sársaukan en hann er fyrst núna (1 og hálfum tíma eftir að þetta gerðist) byrjaðir að stíga smá í fótinn :S.
Núna liggur litli prinsinn og er að reyna ða kvíla sig eftir þetta allt saman en hann er dauð þreyttur enda fórum við líka á ströndina fyrr í dag. EN hér koma nokrar myndir til að þið sjáið hvað hann á bátt :S.

Svona lá hann með fótinn fyrir ofan haus sem er ekki eðlileg stelling fyrir hann og ég mátti helst ekki snerta fótinn

Svo sleikti hann og sleikti sárið

Hæerna sjáið þið svo hvar hann var stunginn :S

Kominn heim eftir verslunarferðina með sárabindi og krem undir því á sárinu. Pabbi hans rúllaði sundskýlunni sinni upp til að hann gæti látið fótinn sinn liggja á henni :S.

Við sendum bara knúsa héðan og Moli biður um batnaðar knús

Fjóla og co

Monday, May 09, 2011

Eurovision...

... á MORGUN AAAAAHHHHH!!!!!!!!!!!!!!!!!
Í dag er planið að fara á hunda ströndina og hanga út við laug og lesa bók, bara slappa af. Davíð er að semja bréf til að senda á sendinefndina í N.Y. þannig að þið megið hafa það í bænum ykkar að eitthvað komi út úr því.
Annars höfum við það bara gott hérna í Daytona en það er gaman að segja frá því að við eru svo nálægt Daytona kappakstursbrautinni að þegar við förum út heyrum við í bílunum :D.... LOVE IT!
En ég hef ekkert merkilegt að segja og bið þessvegna bara að heilsa ykkur heimaog bið Guð að passa upp á ykkur.

Fjóla og co

Sunday, May 08, 2011

Mæðradagurinn

Innilega til hamingju með daginn elsku mamma. Mig langar líka að óska tengdamömmu til hamingju með daginn og örðum góðum mömmum þarna úti :D. Farið vel með ykkur og njótið dagsins :D

Knúsar Fjóla, Davíð og Moli

Eurovision

Ég get ekki skilið hvað Íslendingar og aðrir Evrópubúar sjá við Lenu :S...

Saturday, May 07, 2011

THOR

Við Davíð vorum bara merkilega ánægð með myndina í gær þrátt fyrir að vera soldið korní þá var hún fyndin á köblum með smá alvarleika ;D.
Mér fans sá sem lék Loka algjörlega stela senunni og vera alveg 100% rétti gæjinn til að taka þetta hlutverk að sér en það hefði hinsvegar átt að slepa asíska gæjanum... VÁ hvað hann passaði ekki inn og hefði algjörlega mátt sleppa :S.
Við fjölskyldan tökum okkur 1 og 20 mínútna labbitúr alla leið að Daytona kapakstursbrautinni sem er hérna ekki svo langt frá og stoppuðum svo við í Petco að kaupa mat fyrir Mola. Núna erum við að fara ða taka daginn í að skipuleggja hringferðina aftur en það þarf að gera miklar breytingar þar sem við ákváðum að fresta henni og lengja hana :D.
En ég sendi bara knúsa heim og bið Guð að vera með ykkur.

Fjóla og co

Friday, May 06, 2011

Daytona Beach :D

Þá erum við Davíð búin að færa okkur um sel og erum komin á La Quinta hótel. Við erum búin að taka upp úr töskum og koma okkur vel fyrir enda verðum við hér í eina viku áður en við förum á næsta La Quinta hótel.
Við höfum verð að taka því rólega síðan við komum en planið er að fara í bíó að sjá THOR in 3D í kvöld :D. Við fórum í gegnum einhverja svona blaðlinga hérna á hótelinu og sáum að það er hækt að fara í ókeypis túr um súkkulaði verksmiðju hérna rétt hjá og hver veit nema við gerum það :D.
En ég ætlaði bara að koma með smá up date á okkur.

Knúsar og Guð veri með ykkur

p.s. endilega hafið ömmu hans Davíð í bænum ykkar áframhaldandi

Wednesday, May 04, 2011

Moli fyrir og eftir :D

Jæja ég lofaði myndum og hér koma þær. Ég ákvað að hafa bæði fyrir og eftir myndirnar til að hækt væri að bera saman.

Ok hérna eru s.s þessar tennur sem voru fjarlægðar í neðri kjálka

Hérna er hann svo eftir að tennurnar eru farnar en það voru teknar 4 þarna í neðri kjálka

Þarna eru svo aftur þessar 4 tennur og þessi toda þarna uppi var líka fjarlægð

Þarna sjáið þið svo hernig hann er með tennurnar farnar en þessar tvær sem koma við hliðina á vígtönnunum hjálpa mikið til að tungan hans lafi ekki út en líka það að hann er ekki með svo langa tungu og trínið er ekki svo stutt ;9

Ok þá er það hægramegin en þarna sem örin er sú tönn var líka fjarlægð þar sem læknirinn sá einhvern pirring þar hjá onum enda var hann mikið rauður þar í kring

hérna er sú tönn farin og sjáið hvað tennurnar eru hvítar og fínar :D

Þá er það vinstri hliðin fyrir tannhreinsun

og vinstri hliðin tanndurhrein og fín :D

Þá er það komið en eins og þið sjáið þá er hann rosalega flottur og er ég alveg í skýjunum með þennann dýralækni og fanst Moli óvenju hress þrátt fyrir að hafa mist 5 tennur :D. Í gær var hann með þa´mestu matarlist sem ég hef séð lengi en hann borðaði tvær litlar skálar af blautmat og eina litla af þurrmat auk smá nammi og hámaði í sig nægi bein, ég held að það sé vegna þess að hann sé svona rosalega glaður að vera komin með svona flottar tennur og búin að lostna við þessar ljótu :D.

Annars sendi ég bara knúsar og kram á ykkur heima og bið ykkur áframhaldandi að biðja fyrir ömmu hans Davíðs.

Knúsar Fjóla og co

Tuesday, May 03, 2011

Moli...

... er kominn heim og allt gekk vel. Það voru teknar 4 tennur í neðri kjálka og svo tók hann eina tönn í efri kjálka hægrameginn en sú tön var staðsett fyrir aftan vígtönnuna hans. Hann fjarlægði einnig skinntoduna sem var hægramegin í efri kjálka.
Þegar við komum að ná í prinsinn sagði dýrahjúkrunar konan okkur að hann hafi gólað eins og úlfur eftir að hann vaknaði eins og hann væri að gráta enda hefur hann væntanlega verið soldið ráðviltur þessi elska. Þegar við náðum í hann dillaði hann rófuni strax og hann sá mig og sleikti mig alla í framan :D.
Núna er hann bara þreittur með tanndurhreinar tennur, ekki lengur andfúll og einstaka sinnum stendur tungan pínulítið út ;9 en það lítur út fyrir að það verði ekki vandamál þar sem tungan hans er ekki það löng og trínið er ekki það stutt þannig að þetta verður líklega bara þegar hann er latur að draga tunguna inn sem er gott :D.
Ég ætla ekki að pirra hann með myndatöku núna en vildi bara segja ykkur að hann hefur það gott og er bara að slappa af núna.

Knúsar og takk fyrir bænirnar
Fjóla og co

p.s. Amma Lalla (amma hans Davíðs) er með lúgnabólgu og er mikið veik þannig að ég væri þakklát ef þið gætuð haft hana í bænum ykkar.

Moli fer í tann töku :S

Þá er komið að því sem ég hef verið að velta fyrir mér að þurfi að gera í mjög langan tíma. Moli fer í dag í tann töku og tann hreinsun. Davíð minn fann alveg frábæran lækni sem við fórum til í síðustu viku sem er sérfræðingur í tönnum og er algjör tjúa kall enda á hann tvo :D.
Mig langar að biðja ykkur að hafa hann í bænum ykkar í dag að allt gangi vel hjá litla prinsinum mínum :S.
Ég ákvað að taka myndir fyrir og aftir og leifa ytkkur að sjá hversu slæmar neðri gómurinn fremst var oðin :S.

Hægri hliðin en hún er betri en sú vistri

Vinstri hliðin

og þarna sjáið þið að rótin er alveg dauð á allavegana þrem tönnum þarna í miðjunni, ég er að vonast til að það þurfi bara að taka þær þrjár en það kæmi mér ekki á óvart ef að það þyrfti að taka fjórar en vonandi ekki meira en það :S.
Þið sjáið líka þarna uppi í hægra horninu að ég er búin að gera hring og ör, þetta er eitthvað sem er tiltölulega ný til komið en þetta er einhver skinn kúla sem ég veit ekki hvað er en ég ætla að láta læknin vita af því

Svo sjáið þið hérna hvernig tennurnar í neðri góm líta út að innan frá

Jæja ég ætla ða fara að vinna í því að vekja manninn minn svo við getum farið að gera okkur til að keyra litla prinsinn hennar mömmu sinnar :S.

Knúsar og Guð veri með ykkur

Fjóla og co

Monday, May 02, 2011

Endalausar breytingar ;D

Við erum núna búin að hætta við að fara í Road trippið okkar núna á föstudaginn og í staðin ætlum við að breyta aðeins ferðinni og senka henni þar til pabbi og mamma koma :D.
Við Davíð vorum að velta fyrir okkur að fara í staðin alla leið niður að Key West en þar sem hótelin voru svo dýr og við altaf að reyna að spara ákváðum við að panta hótel nálægt Daytona Beach í heila vikur og fara bara oftar á hundaströndina með Molann sinn :D.
Við förum svo á hitt La Quinta hótelið okkar (en þetta á Daytona er líka La Quinta) þann 13. maí en það hótel er í Lake Mary rétt hjá pabba og mömmu íbúð.
Á morgun tælum við að fara á hundaströndina svona áður en við sendum littla prinsinn í tanntöku deginum á eftir til að taka hugan hans af því sem hann veit ekki einu sinni að sé að fara að gerast ;9.
Á þriðjudaginn ætlar við að reyna að endurskipuleggja Road trippið sem verður þá farið í í lok maí byrjun júní og verður það heljarinnar skipulag skal ég segja ykkur því við viljum reyna að hafa þetta sem skemmtilegasta ferð þar sem pabbi og mamma fara ekki mikið út fyrir strendur Flórída nema við plötum þau með okkur ;D.
Annars bið ég bara Guð að passa upp á ykkur og vil skila sérstökum þökkum til hennar Helgu minnaf fyrir spjallið í dag og að ég get ekki beðið að spjalla seina í vikunni :D. Mig langaði líka að biðja þig endalausar afsökunar að hafa ekki hringt í þig á afmælisdaginn en það ar sá dagur sem við vorum að ferðast og alveg í ruglinu, ekki að það sé nei afsökun, en þú þú fékkst þó allavegana gjöfina á réttum tíma ;D.

Over and out Fjóla og co

Sunday, May 01, 2011

EUROVISION :D


AAAAAHHHHH Það er að fara að byrja :D!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ég er að koma mér í Eurovision fílinginn og er að mynda mér skoðun á því hvað er mitt uppáhalds lag :D en ég er með nokkur.
Ég myndi segja að mín 10 uppáhalds séu Svíþjóð, Frakkland, Ítalía, Írland, Eistland, Bosnía og Hersegóvína, Litháen, Austurríki, Armenía ogBúlgaría. Ég get ekki gert upp hug minn hvort að mér finnist Danmörk og UK eiga skilið að vera á þessum lista eða ekki?!?!?!?!?!
Það sem mér finnst alveg trubblað er að Ítalía er að taka þátt eftir 13 ára hlé og eru þeir að koma sterkir inn með öðruvísi og vel samið lag :D.
Við Davíð verðum því miður á ferðalagi þegar undankeppnirnar eru en kanski náum við að horfa á þær... vonandi :S.
Ég er allavegana eitur spennt fyrir keppninni (eins og alltaf) og vona bara svo sannarlega að LENA vinni EKKI aftur, ég bara skil ekki hvað er svona frábært við hana :S.

Knúsar héðan Fjóla og co