Sunday, November 22, 2009

Whole Foods :D

Við Davíð fórum í Whole Foods í dag og var það alveg hreint frábært :D. Við keyftum íslenskt labalæri, skyr.is og annað ekki íslenskt dót. Það var rosalega gaman að fara þarna og skoða en þeir eru með sult af skemmtilegum vörum sem fást hvergi annarstaðar :D.

skyr.is goðan DAGINN!!!!!!!!!!!! Við keyftum tvær dollur ;9

umm íslenskt labalæri við ákváðum að það væri gott að eiga eitt svona í fyristinum ef við fáum fólk í mat :D. En það er líka gaman að segja frá því að þetta er í fyrsta skipti EVER sem við Davíð kaupum lambalæri sama hvort það sé íslenskt eða eitthvað annað

Davíð fann alvöru danskan low fat Havarti og var alveg í skýjunum :D

Við keyftum svo eldivið og kveiktum upp í arninum í fyrsta sinn síðan við flutum hingað inn meka kósý :D.

En þetta var bara svona stutt kvöld blogg fyrir ykkur svo þið hafið eitthvað að lesa í fyrramálið ;9
Kveðja og knús Fjóla og co


2 comments:

Anonymous said...

ahhh!!! I was just talking about how much I wanted to make a Skyrterta to Jónsi! I knew that Whole Foods had Skyr, but not Icelandic Lamb! nummy! this makes me soooo happy!

-Rissy

Mamma og Pabbi said...

Vá ekki vissi ég að hægt væri að fá svona margt íslenskt. Já það er mergjað að þið þurfið að flytja til Bandaríkjanna til að kaupa íslenskt lambakjöt :-) Arininn er æðislega flottur! Takk fyrir bloggið Fjólan okkar, við mamma söknum ykkar hér á Íslandi!
B21