Sunday, November 15, 2009

Veðrið hér/The weather here...

...er hálf undarlegt. Alla þessa viku hefur verið hálf leiðinlegt veður rigning, rok og kuldi, en í dag aftur á móti er sólskýn, smá gjóla og 25°C og það er NÓVEMBER!!!!!
Við Moli vorum að koma úr labbitúr og erum bæði hálf másandi :D. Maður veit eignlega ekki hvort veturinn ætlar nokkuð að koma miðað við þetta veður í dag. Persónulega er ég nú samt að vonast eftir því að hann komi fyrr en seinna (s.s sjnór fyrir jól ;9).
Við annars höfum það alveg dásamlegt, áttum alveg frábæran dag í gær og erum að taka því rólega í dag, Davíð að læra og ég er svona að velta fyrir mér að fara og undirbúa skrappbókina hans Mola :D. En Guð er góður of við höfum það alveg æðislegt hér þrátt fyrir söknunar tilfinningar heim til Íslands (já og Noregs og Californiu ;9).
...............................................
...is kind of weird. All this week the weather has been wet, windy and cool but to day the sun is shining, light wind and 77°F and it is NOVEMBER!!!
Me and Moli took a good walk in the forest and we are bouthe warm :D. We just aren't shore if the winter is coming at all if we are gonig to get more days like this. I'm personally hoping that it comes sooner rather then later (then I meen snow before Christmas ;9).
But in other news we have it very good and are happy, we had a gread day yesterday and are taking it easy to day, Davíð is studying and me, I'm thinking of starting Moli's Schrapbook. But God is good and we love our life all though we miss everyone back in iceland (yes and Norway and Californiu:9).
Hugs Fjóla and Co

4 comments:

Helga said...

Það er alveg sama veðrið hérna núna! Er einmitt að bíða eftir vetrinum. Var á hundelivsmessen í dag sem var rosalega gaman. Hefði sko verið til í að hafa þig með mér :D
Hlakka til að heyra frá þér fljótlega vonandi.
Knús og kveðjur frá mér og Fróðamúsinni

Anonymous said...

It was so great to talk to you guys last night...thanks for calling! :op

knús,

Jónsi and Rissy

Fjóla Dögg Halldórsdóttir said...

oh thank you guys so much for talking to us we need to do it agen soon very very soon. Love you guys.

Helga við verðum vonandi í bandi í dag :D

kv Fjóla

Veroníka said...

Thanks for translating your blog into english! I know it is more work but so very helpful when reyna að læra íslensku.

Kv,
Veroníka

PS
I am hoping for winter sooner that later too and would love snow for Christmas.