Jæja það er allg gott að frétta héðan eins og venjulega. Davíð er í skólanum og ég er búin a ðvera að föndra og horfa á jólamynd með Dolly Parton á meðan Moli hitar á mér tærnar ;D. Það er frekar hráslagalegt úti en allur gærdagurinn var rigningadagur og smá rok og dagurinn í dag ætlar að líta alveg nákvæmlega eins út :S. Það er samt soldið kósí vegna þess að þá fær maður ekki samviskubit á því að nenna ekki út með Mola (því hann nennir ekki heldur) og þetta er soldið Íslands legt veður :D.
Annars fór í á kóræfingu í gær og eru þau byrjuð að æfa jólalöginn en þau verða flutt í kyrkjunni 20 desember :D. Ég er spennt að fá að vera með og vonandi verður þetta alveg frábært.
Tölvan mín var send í dag held ég þannig að hún er alveg að koma í seinasta fallinu eða 19. nóv er áætlaður komu tími.
Ég er búin að skrappa eina bók en það er jólaskrappbókin okkar (s.s bara jólin pokkar heima á Íslandi) en ég setti inn nokkrar myndir af henni :D
Hérna eru áramótin 2008 heima hjá pabba og mömmu og svo myndir af Jóla prinsinum honum Mola
Snjó myndir af okkur fjölskyldunni og svo Jólahlaðborðsmyndir en ég á svo rosalega eftir að sakna þess að fara ekki á jólahlaðborð með pabba, mömmu, Hlynsa, Dísu, tengdó, Guðlaugu og Benjamín :(
Laufabrauðsgerð heima hjá pabba og mömmu og svo steiking í bílskúrnum hans Jóhans frænda :D Vá það verður erfitt að gera ekki laufabrauð og FÁ ekki laufabrauð í ár :S
Setja upp jólatréið :D heima í Brúnastekk
Að lokum langaði mig að sýna ykkur nokkrar myndir frá því að við vorum aðeins að stríða Mola um daginn. Við náðum í tóman klósettrúllu hólk og settum á nebban á honum en hann reyndi ekki einu sinni að ná honum af hann var svo afslappaður og hafði það svo gott :D
Að lokum langaði mig að sýna ykkur nokkrar myndir frá því að við vorum aðeins að stríða Mola um daginn. Við náðum í tóman klósettrúllu hólk og settum á nebban á honum en hann reyndi ekki einu sinni að ná honum af hann var svo afslappaður og hafði það svo gott :D
6 comments:
Vúhú!!! Ég get commentað aftur :D
Flott jólaskrappbókin, vá hvað ég á eftir að sakna ykkar um jólin :( En ég er viss um að þið eigið eftir að hafa það gott þarna úti. Moli er nottla alger, lætur sko ekkert trufla Beauty blundinn :p
Knús og kveðjur frá mér og Fróða
Flottar myndir :)
Knúsar
A7
hahaha hann er svo mikil rúsína hann Moli! gaman að sjá skrappið þitt það er ótrúlega flott! planið er að reyna að byrja sjálf og ætla ég að kaupa fullt af skrappi hjá ykkur þegar við komum og reyna að skrappa allavega brúðkaupsalbúm :)
já Berglind VÁ það er svo mikið til sérstaklega í Michaels af skrappi :D. Ég er alveg límd við þá búð :S.
Við kíkjum á það þegar þú kemur þá fæ ég líka afsökun að kaupa meira :D
kv Fjóla
hahahah Moli er notlega snillingur hahah
Knús Kristin
Já Kristín hann er algjör snillingur. Þú veist ekki hvað ég huksa of og vildi óska þess að ég gæti töfrast heim með Mola og fara með þér í labbitúr mér er nákvæmlega sama hvernig veðrið er meira að segja :D.
Sakna þín dúlla alveg rosalega mikið.
Post a Comment