Saturday, November 14, 2009

Íslendingar í Bandaríkjunum :D

VÁ hvað þetta var gaman :D. Við Davíð fengum alveg svona íslensku kikk þegar við fórum á jólabasarinn í dag :D. Við hittum fult af Íslendingum en flesti hafa búið hérna í 20 ár plús. Það var ein kona sem heitir Magga sem talaði við okkur og komumst við að því að maðurinn hennar hann Orlando var í lögfræðinámi í Georgtown líka algjör snild :D. Davíð og ég spjölluðum heilan helling við hann og erum við að vonast til að heyra frá þeim aftur og hitta þau kanski :D en þau eru með allar okkar upplýsingar :D.
Veronika og fjölskylda votu líka þarna (auðvita ;9) og spjölluðum við heilan helling við þau. Við hittum líka sendiherrann og frú en þau voru með voffan sinn og vildi Anna (sendiherrafrúin) endilega að ég tæki hann í snyrtingu :D.
Það var sko hellingur í boði bæði matarkyns og föndur, ullarvinna og þess háttar :D. Það fyndna var að þú varðst hálf ruglaður hvort þú ættir að tala íslensku eða ensku en íslenska lookið er samt nokkuð áberandi ;D.
En ég ætla að leifa myndunum að tala fyrir rest en þið meigið alveg vita það að þetta var algjört ÆÐI og ég get ekki beðið að fara á eitthvað þessu líkt aftur :D

Á þessum bás var verið að selja prjóna vörur

Meira föndur en þessi þarna í lopapeysunni er Íslendungur en við fengum nafnspjaldið hennar og allt :D

Við ætluðum svo að kaupa grænar baunur (þrátt fyrir að þær kostuðu $2 lítil dós) en þær voru búnar þegar við komum aftur að básnum :S. En þær voru með nammi líka sem við keyftum ;D

Þarna er svo hún Veronika okkar og dóttir hennar hún Stefanía :D en hún er sko orðin bestasta vinkona okkar ;D

Þetta er eftir listakonuna hana Sigríði mér fanst þetta svo flott málverk en aðeins of dýrt fyrir mig ($400)

Þarna gastu svo setið inni og fengið þér smá íslenskt góðgæði :D

Þarna eru svo allar snitturnar, flatkökurnar og annað gúmmelaði

þessi var flott í þjóðbúningnum

Við urðum að fá okkur smá flatköku með hangikjöti, og pönnukökur

Davíð að smakka á matnum ummmm....... og svo Íslenski fáninn í bakgrunninn

Þarna erum við svo aftur komin út á básana

Þetta er svo bílastæðið en það var nóg af bílum og fólki, já og þessi mynd er líka til að sanna að við erum í Bandaríkjunum ;D

Davíð að tala við manninn hennar Veroniku hann Keith og svo litla barnabarnið algjört krútt :D

Þarna eru svo tveir íslendingar að spjalla saman en konan er listmáraninn hún Sigríður ;D

fallegir heimatilbúnir skartkgipir

já við keyftum nammi og já það var ógeðslega GAMAN!!!!!!!!!!!!!!!!

GAMAN!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Knúsar Fjóla og co

4 comments:

Anonymous said...

oooohhhhh fun fun! we´re going to a jólaball in L.A. here in December with the Icelandic Association of SoCal! EXCITING! I don´t think they´ll have nummy though! We´re also going to have Jón´s mamma send us some hangikjöt. num num num.

-Rissy

Anonymous said...

Lítur út fyrir að þið hafið á mjög góðan dag :) Gott að heyra og sjá!
Knúsar
A7
Ps. Er Sigríður Jóhannesdóttir og kannski úr Keflavík?

Mamma og Pabbi! said...

Vá þetta er snilld. Verst að þið misstuð af Ora!:-)
Gaman að fá ekta íslenskt dót og hitta ekta íslendinga:-)

B21

Helga said...

Vá þetta hefur verið gaman. Kannski smá einsog í Íslendinga guðsþjónustunum hérna úti.
Knús og kveðjur frá mér og Fróða