Hérna er alveg gegjað veður og ákváðum við Moli auðvita að nota veður blíðuna og fara út að labba :D. Við hittum fullt af hundum og fólki sem ákvað að gera það sama í tilefni veður blíðunar. Við tókum myndvélina með þannig að þið fáið smá myndaflóð :D.
Við fórum á Casting Crowns tónleika í gærkvöldi og var það alveg frábært. Textarnir eru alveg æðislegur vitnisburður og söngurinn frábær.
En ég læt myndirnar um restina
Moli flotti í haustlitunum
Moli minn
oh svo gaman að fá að hlaupa laus
Litli prinsinn
GAMAN!!!!!!!!!!!
Fá sér smá að súpa
Æðisleg speigluninn í vatninu
Þessi hringur sem við förum alltaf er alveg gegjaður það er svo mikil náttúrufegurð
Sáum þessar köngulær saman á sinhvoru laufblaðinu fannst það soldið töff
Þetta er kirkjan sem tónleikarnir voru haldnir í alveg risastór
Casting Crowns
frábærir tónleikar
knúsar frá mér og hinum fjölskyldumeðlimunum
3 comments:
Hæ
Moli er í felulitum. Hann þarf helst að vera í fötum á þessum myndum svo maður finni hann. Greinilega haust-hundur. Þú gætir búið til myndabók "Hvar er Moli?"
En rosalega er ég hrifinn af þessum köngulóm. Hvar fannstu þær? Þær eru rosalega áhugaverðar. Hrikjalegar spírur eins og þær séu með anorexíu, en búkurinn eins og bjalla. Ég man ekki eftir að hafa séð aðrar eins... Glæsileg mynd.
Knús og kram, vona að þér sé að batna í höndunum.
Tengdó (A7)
Vá flottar myndir hjá þér, þú ert snillingur með myndavélina! Gaman þegar kemur svona gott veður, hlýtt og nice!
B21
takk fyrir ég hef alveg rosalega gaman af því að taka náttúrumyndir
Post a Comment