Thursday, November 05, 2009

Davíð slappur...

Sviminn og hausverkurinn er farinn en núna er hann bólginn og sár í hálsinum. Hann er samt alveg hitalaus þannig aðvið erum hálf rigluð hvort þetta sé svínaflensan eða ekki því það er svo mikið talað um að svínaflensunni fylgi hiti en við vitum sosem ekkert enþá. Ég vona svo innilega að ég verði ekki veik nenni ekki að bæta enþá fleiri vikum við þetta endalausa hósta vesen mitt.
Annars hef ég verið að velta fyrir mér að kaupa kanski tölvu en ég er farin að finna fyrir því að þessi tölva mín sem hefur enst mér mjög vel er farin að syngja sitt síðasta þessi elska. Ég er alveg veik frir einni sem hefur allt sem hækt er að huksa sér en hún kostar $800 en hver veit kanski fer maður að skoða þetta fyrir alvöru bráðum.
Davíð var svo elskulegur að hjálpa mér að sækja um vinnu hjá Petsmart en sá próses var sá lengsti sem ég hef nokkurntíman ímyndað mér. Það tók okkur saman svona allavegana klukkutíma að fylla allt út en öll umsóknin var meira en 40 blaðsíður. Við þurtum að gefa upp fyrri vinnur, hvaða ár og í hvaða mánuði ég hætti þar, upplýsingar um fyrri atvinnurekendur, allar aðrar persónulegarupplýsingar og alveg ógeðslega langan spurningalista með spurningum sem endurtóku sig aftur og aftur bara með öðruvísi orðalagi. Ég skil núna afhverju það er svona mikið atvinnuleysi hérna það nenni enginn að leggja á sig vinnuna að sækja um ;D.
Annars höfum við það bara gott, Davíð ætlar að taka því rólega og er núna að horfa á Police academey 3 (eitthvað sem hann hefði horft á yrir 10 árum síðan þegar hann var veikur) og ég er svona að velta fyrir mér hort ég eigi að fara eitthvað útog skoða kansk tölvur eða hanga heima og föndra eða eitthvað svoleiðis.

Jæja Guð veri með ykkur og over and out ;D

3 comments:

Tomas said...

Go Police Academy!!! bara bestu myndir sem gerdar hafa verid. Synd og skomm ad thessar myndir rokudu ekki inn oskarsverdlaunum!

Kallý said...

úú Petsmart? Myndiru þá vera í hundasnyrtideildinni þar? Eða bara almennur starfsmaður :D Þú verður örugglega flott þar! Vonandi færðu starfið :)

Kv. Kallý

Fjóla Dögg said...

Ég myndi þá vera í hundasnyrtigeiranum en ég sótti líka um hjá petco í hundasnyrtigeiranum og sem svona huda þjálfari eiginlega :D

Já Tommi þessar myndir eru snild endilega kíktu á facebookið þitt var að senda þér póst :D