Thursday, April 02, 2009

SPCA

Í kvöld sékk ég mail frá DART sem er hópur af sjálfboðaliðum sem hjálpar hundum úr puppy mills eða hundabúum. Þessir sjálfboðaliðar fara og bjarga hundunum úr búunum sjálfum, flytja þá til SPCA og gera þá tilbúna til ætleiðingar. Ég skráði mig í þennan hóp þegar ég fór á námskeiðið hjá SPCA. Á mognun og hinn milli 13 og 16 fer ég og hjálpa til við þessa ákveðnu hunda. Ég er soldið stressuð en einig mjög spennt að fara og fá að hjálpa til. Ég veit að það er ein tík sem er bara ný búin að eignast hvolpa þannig að ég á líklega eftir að sjá pinku ponsu krútt á morgun. Vonandi fæ ég að notfæra kunnáttu mína í hundasnyrtigeiranum en við sjáum til með það. Ég mun færa frekari lýsingar á morgundeginum annað kvöld.
Kveðja Fjóla

2 comments:

Helga said...

Vá, en spennandi. Vona það gangi rosa vel hjá þér. Hlakka til að fá fréttir.
Knús frá mér og Fróða.

Anonymous said...

Vá enn spennadi gangi þér vel :)

Kristín