Monday, April 06, 2009

Dagurinn í dag

Í dag er frekar leiðinlegt veður á Flórídönskum mælikvarða ;). Það er gjóla og svo hafa verið að koma nokkrir dropar úr lofti svona af og til. Ég fór snú samt með Mola minn út hringin okkar góða í kverfinu og skelti mér svo aðeina út í búð að kaupa smá smotterí. Ég ákvað svo að baka bollur svona til tilbreytningar og voru þær alver ágætar ekki eins góðar og éghafði vonast til en samt ekkert slæmar.
Við keyftum Sims um daginn fyrir mig til að spila meðan Davíð væri að læra og er alveg fáránlega auðvelt að kleyma sér í þessum leik. Davíð er núna að læra og ég er svona að velta því fyrir mér hvað ég skuli gera að því sem þarf að gera.
En nóg í bili
kv Fjóla og Moli (sem kúrur svo sætt hjá mér)

1 comment:

Helga said...

Ég trúi vel að það sé hægt að gleyma sér í þessum Simms leik, tölvuleikir almennt eru stórhættulegir. Efast um að ég hefði nokkurntímann útskrifast úr menntaskóla ef ég hefði farið að spila eitthvað svona.