Tuesday, April 28, 2009

Afhverju rottur!

Ég veit að það eru margir sem ráku upp stór augu eða jafnvel hrylti við löngun okkar Davíðs að langa í rottu. Ég sé þegar ég sé rottu skemmtileg dýr sem hækt er að kenna ýmislegt, þær hafa gaman af því að ver hjá þér vilja t.d sita á öxlunum þínum eins og páfagaukur og eru ynndisleg á margan hátt. Ég tel rottur vera alveg rosalega miskilin dýr og þær eiga rétt að því að fólk kynnist þeim áður en þær eru dæmdar sem einhver viðbjóður sem ætti ekki að vera á heimilum fólks.
Ég ætla ekki að segja meira en leifa myndunum að tala.
Njótið :D



Góða nótt :)

6 comments:

Helga said...

Þetta eru rosa sætar myndir. En ég held það sitji bara mjög fast í mörgum ennþá að rottur hafa verið smitberar ýmissa sjúkdóma sem herjað hafa mannkynið. Það er því miður verðskuldaður stimpill sem þær hafa fengið. En það þýðir ekki að þetta séu ekki vænstu skinn og að hægt sé að halda þær sem gæludýr svo lengi sem maður fann þær ekki á götunni ;)

Mamma og Pabbi! said...

Hæ, þetta eru flottar rottur enda hafa þær ekki alist upp í ræsinu þessar. Moli er allavega mjög spenntur fyrir Nörtu, skemmtilegt videoið! Takk Takk!

Anonymous said...

nasty.

enough said.

-Marisa

Anonymous said...

Krúttlegar myndir :)

Kristín

Anonymous said...

útsígútsí :) ótrúlega sætar myndir af rottum! en rottur sem gæludýr er náttúrlega bara fyndið :) hehe. hefði verið gaman ef þið gætuð fengið ykkur!
kv Frænkulíus

Anonymous said...

Ohhh þessar myndir eru ekkert smá sætar:D
Kv. Anna, Eldur og Frímsi