Monday, April 27, 2009

Moli og Narta

Jæja eins og þið öll vitið núna fengum við okkur Kínverskan dverghamstur í gær. Moli er í skýunum með nýja flotta leikfangið sitt og eiðir flestum stundum sínum fyrir framan búrið að horfa á hana. Við keyftum hamstrakúlu handa henni sem hún getur hlupið í en hún er ekki alveg að fatta hana allavegana hefur hún ekkert hlupið í henni enþá. Við ætlum samt að gefa henni séns þar semhún hefur aldrei farið í svona kúlu og sjá hvort hún fatti þetta ekki á endanum. En það vantaði ekki hjálpsemina frá Mola sem þið getið séð hér ;).

Meira seinna ;D

9 comments:

Æsa said...

Mér finnst æði hvað Moli dinglar skottinu mikið rétt á meðan hann rekur snoppuna í kúluna. Hann er svoooo að reyna að vera vingjarnlegur við hana!

Fjóla Dögg said...

já ég veit hann er alveg heillaður af henni finnst þetta ekkert smá merkilegt lítið dýr :D

amma og afi Garðhús said...

takk fyrir það er eins og þið séuð hérna hjá okkur og Moli er duglegur að reyna að kenna Nörtu að hlaupa þetta er skemmtilegt
amma og afi Garðhúsum

Anonymous said...

eep! it´s so cute! they love each other (said in the Davið, Fjóla, Jón and Marisa voice!)

Anonymous said...

Skil eftir mig spor. Kíki reglulega á bloggið þitt og hef gaman af. Myndirnar eru æði :)

Kveðja Íris

Edda said...

Hahaha þau eru svo miklar dúllur!!! Vá hvað hann átti erfitt með sig :)

Helga said...

Oh, Moli er nottla bara sætastur :D

MArianna said...

Haha þetta er eins og þgar við vorum með músina hér heima ! Tara lét svonna og svo þegar ég leyfði henni að þefa þá ætlaði hún bara að veiða hana eins og sannur terrier

Anonymous said...

haha bara fyndið vá hvað hann er spenntur :D

Kristín