Sunday, December 30, 2007

Til hamingju með Daginn!

Innilega til hamingju með daginn elsku hjartans engla gullið mitt. Loksins ertu búin að ná mér í aldri en því miður varir það ekki lengi eins og alltaf ;).
Ég vona að dagurinn þinn meigi vera fullkominn og að þú meigir skemmta þér konunglega vegna þess að það er það sem þú ert í dag Konungur :D.
Eitt ljóð að lokum til amfmælisbarnsins.

Þú ert mér allt

ég elska þig meira en malt.

Þú ert ynndið mitt hér og nú

þér mun ég ætið vera trú.

Ég hef markt annað um þína snild að segja

en ég held það sé komið nóg og ætla því að þegja.

:D

En og aftur til hamingju með daginn hjartað mitt.

3 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með Davíð :)
Rosa góð mynd af honum...

Kveðja Kristín og voffarnir

Helga said...

Til hamingju með Davíð. Knúsaðu hann frá mér ef ég sé ykkur ekkert í dag. Það er einn svona afmæliskall heima hjá mér líka;)
Eigið frábæran dag!
Kær kveðja,
Helga, Fróði og Trítla

Tomas said...

Sætur strákur... þú ert bara svaka ljóðskáld ;)