Ég fór í smáhundagöngu í gær sem gekk nú ekki nógu vel Coco kom með og hafði ég ekki miklar áhyggjur af honum þar sem hann stóð sig svo vel þegar hann fór með okkur Helgu og Kristínu en hann varð einhvað skelkaður þarna og naut sýn ekkert.
Í dag ætla ég svo að reyna að fara í göngu með Helgu og kanski Kristínu og svo er jólahlaðborð í kvöld og það verður sko gaman.
Ég hef það ekki lengra í þetta skiptið. Guð blessi ykkur öll.
Kær kveðja Fjóla og Moli
Jesús sagði: "Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munum finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokð verða."
Matt. 7:7
14. dagar til jóla
1 comment:
Skemmtu þér vel í kvöld :)
Sjáumst á morgun...
Kveðja Kristín, Sóldís og Aris
Post a Comment