Varð að skella inn nokkrum myndum af fallegasta fallega sem ég var að taka áðan.
Njótið vel!
Við kíktum í Garðheima áðan til að kaupa jólatré og tengda mamma vildi endilega skella á hann jólasveinahúu og ég var með myndavél svo skemmtilega vildi til.
Lítill og efnilegur Stúfur hér á ferð ;D
Tók nokkrar af Mola í snjónum áðan með jólaólina sýna er að spá í að senda hana í keppnina á hvuttum hvað finnst ykkur?
Amma að dekra við Molann sinn og gefa honum kjúkling en hann fékk nú ekki að naga beinið blessaður þótt hann langaði til þess.
Moli hjá uppáhalds frændanum Hlynsa bróssa. Hann er svo stór og gott að kúra hjá honum.
Amma að dekra við Molann sinn og gefa honum kjúkling en hann fékk nú ekki að naga beinið blessaður þótt hann langaði til þess.
Moli hjá uppáhalds frændanum Hlynsa bróssa. Hann er svo stór og gott að kúra hjá honum.
Það er nú eitthvað Gangster look á gæjanum við jólatréið eða hvað finnst ykkur? Chihuahua mafíuforingi á ferð :D
Bara smá innlegg í skammdeginu
Kær kveðja Fjóla og Moli
3 comments:
Ótrúlega sæt efsta myndin alveg æðislega sætur með jólahúfu :D
Kristín, Sóldís og Aris
Flott á þér hárið Fjóla! algjör skvísí :)
Moli tekur sig líka rosa vel út með jólasveinahúfuna ;)
kv Frænka
Takk fyrir það ;D
Post a Comment