Tuesday, December 25, 2007

Jólamyndir

Ég og Moli ný komin til pabba og mömmu

Hér erum við hjóninn með litla soninn ;) við jólatréið
hjá pabba og mömmu

Mér fanst þessi mynd svo fyndin af Hlynsa meðMolann sinn að ég varð að setja hana inn. Ég kýs að kalla hana litill vs STÓR

Hlynur tilbúin að fara að borða fiskisúpu en hún var í forrétt svo var Svínabógur í aðalrétt og ískaka, marensterta og mokkaís í eftirrétt ásamt smákökum frá Karó ;)

Mamma og pabbi yndisegust svo flott

Við hjóninn

Eftir allan þennan mat gátu kallarnir á heimilinu ekki annað en lagst á meltuna þeir voru svo saddir en þetta er árlegur viðburður á heima hjá pabba og mömmu og ekki ætlum við að hætta honum

Við Davíð og Moli fengum alveg rosalega mikið að gjöfum og vorum við alveg rosalega ánægð með allt sem við fengum

Moli með uppáhalds dót kvöldsins og með þverslaufuna frá Helgu vinkonu, það sést ekki en hann er með Pucci rakspírafrá Kristínu vinkonu og vorum við öll gáttuð á því hvað litin var lík venjulegum rakspíra fyrir menn enda ylmaði hann líkamjög vel. Eg verð bara að segja það er valla hækt að verða virðulegri en þetta eða hvað finnst ykkur?


Ég vil bara hafa það skjalfest svo þetta gleymist ekki að það voru hvít jól í ár sem er ekkert nema dásamlegt og um rúmlega sex á aðfangadag komu tvær eldingar og þrumur sem hefur aldrei gerst öll mín jól á Íslandi.
Kær kveðja Fjóla og Moli

4 comments:

Helga said...

Gleðileg jól, Fjóla mín og takk æðislega fyrir frábærar gjafir!
Jólakveðja, Helga, Fróði og Trítla

Helga said...

Gleymdi að segja að Moli er algjör herramaður með slaufuna :)

Anonymous said...

Vá hvað Moli er flottur :)
Takk æðislega fyrir mig og voffana ekkert smá flottar gjafir :)

Kveðja Kristín, Sóldís og Aris

Anonymous said...

Oh stelpur takk sömuleiðis við Moli erum alveg í skýunum.
Við fórum líka út þegar snjóaði svo mikið í gær og vá hvað það var gaman náðum að draga davíð með okkur Moli gjörsamlega tapaði sér í snjónum.
Væri gana að skella sér í göngu með öllum meðan snjórinn er. Ég er að fara í boð í fyrstalagi um 16 og er lais þangaðtil.

Kær kveðja Fjóla og Moli