Monday, December 03, 2007

3. desember

Þá er maður vaknaður og fer að fara í vinnuna bráðum. Það verður mikið umm ða vera hjá mér í dag þar sem ég er ábyrgðarmaður Coco næstu tvær vikurnar of fer til hans á hverjum virkum degi og er með honum og tek hann út að labba og einhvað skemmtilegt.
Davíð fer í próf á morgun og veit ég að hann verður stressaður í dag þannig að ég ætla ða vera eins mikið í burtu með hundana eins og ég get. Ég ætla að dofla Kristínu og Helgu að fara með mér í labb með alla mína ÞRJÁ í þetta skiptið og reyna að þreyta litlu skinnin.
Það verður þvímiður engin hundafimi á morgun sem er fúlt fyrir mig og Mola en svona er þetta bara víst. Það styttist óðum í að mamma komi heim og get ég ekki beðið að hitta hana með alla voffana og sjá allt dótið sem ég keyfti og hún keyfti.
Ég held ég hafi það ekki lengra að þessu sinni en bið ykkur öll bara að lifa vel og njóta dagana til jóla.

Kveðja Fjóla, Moli og Hneta

21. dagur til jóla

p.s. ég er svo ánægð að það sé verið að sýna Pú og Pa jóladagatalið ver búin að sakna þeirra smá og ætla að fylgjast með þeim í ár.

5 comments:

Anonymous said...

Fjóla...ég held að þú sért algjör Jóla-Fjóla :)

Helga said...

Hlakka til að hitta Coco, og get ekki beðið eftir því að mamma þín komi með vörurnar heldur :D
Jólakveðja, Helga og voffarnir

Anonymous said...

sælar
gaman hvað þú ert dugleg að blogga
til hamingju með nýju krúttibolluna :)
kv sólveig

Ps. veit núna hvar ég á heima ;) Bjallavað 15, 110 rvk

enþá meira ps. sammála Davíð að Fjólan er algjör Jóla-Fjóla hahaha

Anonymous said...

Takk fyrir frábæra göngu í morgun passaði mjög vel saman þessi hópur og allir skemmtu sér vel :D
Sjáumst sem fyrst

Kveðja Kristín, Sóldís og Aris

Fjóla Dögg said...

Já gegjað gaman í morgun hjá öllum. Fara í göngu aftur sem allra allra fyrst.

Sólveg takk fyrir þetta ´þá get ég sent kortið um helgina ;D.

Helga við hitumst vonandi á morgun og förum í göngu ég er allavegana að fara í lausahlaup á hverjum degin núna næstu tvær vikurnar til að þreyta hallt stóðið og leifa þeim að leika sér.

Kv Fjóla