Við Davíð skelltum okkur í Fjarðarkaup í gær og keyptum piparkökur og sitthvað fleira. Við fórum svo með bílinn í þrif til Robba og er hann þar enn og veit ég ekki hvenar við fáum hann í dag. Daví, ég og Moli horfðum á It´s a wonderful life sem er jólamynd frá 1946 og er sýnd skilst mér á hverjum jólum í Bandaríkjunum. við vorum rosalega ánægð mðe hana og vill davið að við horfum á hana á hverju ári. Ég ætla að taka mig til og baka lakkrístoppa í dag einig ætla ég að reyna að klára þessar blessuðu jólagjafir og svo var planið að kaupa jólatré um helgina hver veit nema það verði í dag :D. Fyrir utan þetta ætla ég bara að reyna að slappa af og hafa það kósý í dag horfa á aðra jólamynd ætli það verði ekki Christmas vaction eða Elf eða Santaclaus. Einnig langar mig að sjá myndina Deck the Halls sem er jólamynd frá því í fyrra.
Ég ætla að reyna að dofla Helgu að gera kanski einhvað í skemmtilegt í dag fara kanski á kaffihús kanski vill Kristín koma með?
Annars ætla ég að skella in mynd af Mola, Fróða og Trítlu sem tók FOREVER að ná en hér er hún.
Kvær kveðja Fjóla og Moli
Jesús sagði: "Hverja þá bæn, sem teir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir mnn á himnum veita þeim."
Matt. 18:19
9. dagar til jóla
3 comments:
Ég er allavega meira en til í eitthvað skemmtilegt, eins og kaffihús ;) Annars frábært að ná þessari mynd af þeim saman, þau eru öll svo sæt :)
Kveðja, Helga, Fróði og Trítla
Ótrúlega sæt mynd víst þú ert loksins búin að ná góðri mynd af þeim 3 er þá ekki upplagt að hafa næsta markmið að ná af þeim öllum 5? :D
En ég er alla vega til í kaffihús á morgun þess vegna sá ekki bloggið fyrr en núna ég er laus allann daginn held ég bara :)
Heyrumst endilega sem fyrst :)
Kveðja Kristín, Sóldís og Aris
Já reynum að fara á kaffi hús á morgun.
Jú næsta verkefni er af ölum fimm gangi okkur vel segi ég nú bara ;D.
Kv Fjóla og Moli
Post a Comment