Tuesday, June 20, 2006

Gleði fréttir :D

Við Davíð tókum ákvörðun um það að kaupa miða í Universal Studios og Island of Adventurs í gær. Við keyftum miða sem eru þannig að hægt er að fara í garðana hvenar sem við viljum. Við getum þessvegna farið í annan garðinn núna þegar við förum úr og hinn eftir kanski 1-2 ár, þannig að við þurfum ekki að vera að stressa okkur neitt ef við viljum ekki fara í fjóra garða núna þurfum við það ekki, algjör snild. Ég vildi bara deila þessu með ykkur. Það er allt hægt í henni Ameríku ;)


Kveðja Fjóla Flórída

1 comment:

Anonymous said...

má ég koma með... er að deyja úr abbóheitum ;)
Sjáumst í kveld svís