Monday, June 26, 2006

30 dagar í Ameríku

Núna er mánuður í að við förum út sem mér finnst alveg sjúklga mikið. Ég vona að það verði samt ekki of lengi að líða þar sem ég á bara eftir 4 daga í vinnunni minni og þá er ég hætt og þá hef ég ekki mikið að gera á daginn. En vildi bara deila þessu með ykkur hef samband næst þegar eru 20 dagar.

Bæó

7 comments:

Jón Magnús said...

YAY!!!! you are going to have so much fun! Take lots and lots of pictures! I have never been to Disneyworld, only Disneyland. Can't wait to see y'all again.

Fjóla Dögg said...

I cant wait to see you to. I hope we will have a gred time we allwas do so I´m not wored.

Jón Magnús said...

That is ýkt cool and freaking frábært! =)

Davíð Örn said...

Hvað eru margir dagar núna???

Anonymous said...

ég er að fara á föstudaginn get ekki beðið, edda ætlar að sækja mig á flugvöllinn

Fjóla Dögg said...

Núna eru 27 daga samt enþá ógeðslega mikið :(. Gerðveig Steinunn að Edda nái í þig verður þú þá eð henni fyrstu dagana eða einhvað svoleiðis?

Anonymous said...

Sælar :) Ég er að fara í helgarferð til Orlando :D Ætluðum víst að fara að horfa á þegar Discovery geimflauginni yrði skotið frá Canaveral-höfða en vegna skýja er búið að fresta því skilst mér... En ég ætla samt til Orlando :D Aldrei að vita nema maður hitti ykkur líka þegar þið mætið í Ameríkuna ;)